Fundur númer:369
- Hafnarstjórn
- 23. mars 2006
Ár 2006, fimmtudaginn 23. mars kom hafnarstjórn Grindavíkur saman til fundar
ađ Víkurbraut 62 kl. 17,00.
Undirritađir voru mćttir – ţetta gerđist,
1. Tilbođ í kaup á stálţili vestan Miđgarđs.
Hafnarstjórn samţykkir ađ taka tilbođi A frá Guđmundi Arasyni ađ fjárhćđ Euro
274.199.
2. Samgönguáćtlun 2007 – 2010.
Hafnarstjórn felur hafnarstjóra ađ stađfesta viđ Siglingastofnun verkefnaáćtlun
2006-2008 og bćta inn fyrir árin 2009-2010 endurbótum og dýpkun viđ Miđgarđ.
3. Samningur viđ Olíufélag Íslands um olíusölu á smábátabryggju.
Fyrir liggur samningur viđ Olíufélag Íslands hf. og Olíufélagiđ efh. Hafnarstjórn
samţykkir samningana fyrir sitt leyti.
4. Hreinsun olíutanka af Kvíabryggju.
Hafnarstjórn samţykkir ađ olíutankar á Kvíabryggju verđi fjarlćgđir fyrir 15.
maí 2006.
5. Stađa verkefna á Svírabryggju.
Auglýsa á útbođ á ţekju og lögnum á Svírabryggju á nćstu dögum. Verklok eru áćtluđ
15 ágúst 2006.
Samkomulag hefur náđst viđ Hitaveitu Suđurnesja um ađ setja upp nýja spennistöđ
á Svírabryggju, tengigjald er um 3 milljónir króna.
Fleira ekki gert og fundi slitiđ kl. 18:10.
Ólafur Örn Ólafsson
ritađi fundargerđ.
Margrét Gunnarsdóttir Viktor Jónsson
Sigurđur Gunnarsson Ólafur Sigurpálsson
Sverrir Vilbergsson Andrés Óskarsson
AĐRAR FUNDARGERĐIR
Afgreiđslunefnd byggingamála / 28. október 2025
Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. júlí 2025
Afgreiđslunefnd byggingamála / 5. júní 2025
Afgreiđslunefnd byggingamála / 7. apríl 2025
Bćjarstjórn / 28. október 2025
Bćjarráđ / 21. október 2025
Bćjarráđ / 14. október 2025
Innviđanefnd / 8. október 2025
Bćjarstjórn / 30. september 2025
Bćjarráđ / 23. september 2025
Innviđanefnd / 8. september 2025
Innviđanefnd / 17. september 2025
Bćjarráđ / 9. september 2025
Bćjarráđ / 2. september 2025
Bćjarstjórn / 26. ágúst 2025
Bćjarráđ / 19. ágúst 2025
Afgreiđslunefnd byggingamála / 5. júní 2025
Bćjarstjórn / 27. maí 2025
Bćjarstjórn / 20. maí 2025
Innviđanefnd / 16. maí 2025
Innviđanefnd / 23. apríl 2025
Bćjarstjórn / 30. apríl 2025
Bćjarráđ / 10. apríl 2025
Innviđanefnd / 26. mars 2025