Eysteinn Ţór Kristinsson nýr skólastjóri viđ Grunnskóla Grindavíkur

  • Fréttir
  • 8. júní 2021

Eysteinn Þór Kristinsson hefur verið ráðinn til að gegna starfi skólastjóra Grunnskóla Grindavíkur. Eysteinn býr yfir víðtækri og yfirgripsmikilli kennslu- og stjórnunarreynslu. Hann hefur starfað hjá Nesskóla í Neskaupstað í rúm 30 ár og hefur hann gegnt stöðu skólastjóra síðustu þrjú árin. Árin áður var hann starfandi aðstoðarskólastjóri, deildarstjóri og kennari hjá skólanum

Eysteinn er menntaður íþróttakennari frá Íþróttakennaraskóla Íslands ásamt því að hafa lokið B.Ed gráðu frá Háskóla Íslands og Diplómu í stjórnun menntastofnana frá sama skóla.

Eysteinn Þór mun hefja störf við skólann hinn 1. ágúst nk.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!