Fundur númer:367
- Hafnarstjórn
- 6. desember 2005
367. fundur.
Ár 2005, ţriđjudaginn 6. des. kom hafnarstjórn Grindavíkur saman til fundar
ađ Víkurbraut 62 kl. 17,00.
Undirritađir voru mćttir – ţetta gerđist,
1. Fjárhagsáćtlun Grindavíkurhafnar 2006. (seinni umrćđa)
Í áćtlunina hefur veriđ settur kostnađur vegna nýrrar hafnarvogar kr. 2.346.000.
Inn í ţennan kostnađ vantar flutning til Grindavíkur og niđursetningu. Áćtlađur
kostnađur vegna ţessa er kr. 700.000.
Heildartekjur samkvćmt áćtluninni eru kr. 82.090 ţús. Rekstrartap kr. 54,6 milljónir
króna. Afskriftir 46.4 milljónir króna.
Hafnarstjórn samţykkir áćtlunina.
2. Gjaldskrá fyrir áriđ 2006.
Lögđ fram gjaldskrá fyrir áriđ 2006. Međalhćkkun gjaldskrár er 4% og miđar viđ
hćkkun verđlags á árinu. Rćtt um kostnađ viđ sorphirđu, ákveđiđ ađ senda notendum
bréf um samstarf viđ flokkun sorps frá skipunum. Vegna mikils kostnađar viđ sorplosun
er hćkkun sorphirđugjalda mun hćrri.
Hafnarstjórn samţykkir gjaldskrána.
3. Skođa löndunarkrana.
Elsti kraninn á Kvíabryggju er orđin ónýtur. Samţykkt ađ afskrifa kranann.
4. Framkvćmdaráćtlun Grindavíkurhafnar 2006.
Lögđ fram framkvćmdaráćtlun Siglingastofnunar fyrir áriđ 2006 - 2008. Gert er
ráđ fyrir framkvćmdum viđ höfnina og innsiglingarrennu kr. 190 milljónir. Hlutur
Grindavíkurbćjar er um 52,6 milljónir króna.
Hafnarstjórn samţykkir áćtlunina.
5. Önnur mál.
Hafnarstjóri upplýsti um vígslu flotbryggju.
Olís hefur ţegar sótt um ađ setja upp olíuafgreiđslu á bryggjunni. Hafnarstjóra
faliđ ađ ganga til samninga viđ olíufélögin.
Fleira ekki gert og fundi slitiđ kl. 19:00.
Ólafur Örn Ólafsson
ritađi fundargerđ.
Margrét Gunnarsdóttir Viktor Jónsson
Sigurđur Gunnarsson Ólafur Sigurpálsson
Sverrir Vilbergsson Guđmundur Tómasson
AĐRAR FUNDARGERĐIR
Bćjarstjórn / 30. maí 2023
Frćđslunefnd / 4. maí 2023
Hafnarstjórn / 8. maí 2023
Skipulagsnefnd / 3. maí 2023
Frístunda- og menningarnefnd / 3. maí 2023
Frćđslunefnd / 17. apríl 2023
Afgreiđslunefnd byggingamála / 19. apríl 2023
Bćjarstjórn / 25. apríl 2023
Bćjarráđ / 18. apríl 2023
Skipulagsnefnd / 3. apríl 2023
Frćđslunefnd / 2. mars 2023
Bćjarstjórn / 29. mars 2023
Skipulagsnefnd / 22. mars 2023
Frístunda- og menningarnefnd / 9. mars 2023
Bćjarstjórn / 1. mars 2023
Frćđslunefnd / 27. febrúar 2023
Bćjarráđ / 23. febrúar 2023
Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2023
Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. febrúar 2023
Bćjarráđ / 15. febrúar 2023
Skipulagsnefnd / 10. febrúar 2023
Bćjarráđ / 8. febrúar 2023
Frístunda- og menningarnefnd / 2. febrúar 2023