Fundur númer:366
- Hafnarstjórn
- 28. febrúar 2006
366. fundur.
Ár 2005, ţriđjudaginn 2. nóv. kom hafnarstjórn Grindavíkur saman til fundar
ađ Víkurbraut 62 kl. 17,00.
Undirritađir voru mćttir – ţetta gerđist,
1. Fjárhagsáćtlun Grindavíkurhafnar.
Lögđ fram fjárhagsáćtlun fyrir áriđ 2006.
2. Hafnarfundur 30. september.
Hafnarstjóri upplýsti um hafnarfund sem starfsmenn hafnarinnar sóttu í Hafnarfirđi.
3. Rafmagn á nýju smábátabryggjuna.
Ađgengi ađ rafmagni ţarf ađ vera fyrir hendi á nýju flotbyggjunni. Lausleg kostnađaráćtlun
er 4-500.000 kr. til ađ koma rafmagni á bryggjuna. Hafnarstjóra faliđ ađ vinna
ađ málinu.
4. Gjaldskrá fyrir áriđ 2006.
Rćtt um gjaldskrá fyrir áriđ 2006. Hafnarstjóra faliđ ađ kanna gjaldská annarra
hafna vegna sorpgjalds. Hafnarstjóra faliđ ađ endurskođa gjaldskrá hafnarinnar
miđađ viđ hćkkun launavísitölu á árinu.
5. Hafnaráćtlun 2006-2008.
Rćtt um hafnaráćtlun.
Fleira ekki gert og fundi slitiđ kl. 18:10.
Ólafur Örn Ólafsson
ritađi fundargerđ.
Margrét Gunnarsdóttir Viktor Jónsson
Sigurđur Gunnarsson Ólafur Sigurpálsson
Sverrir Vilbergsson Andrés Óskarsson
AĐRAR FUNDARGERĐIR
Afgreiđslunefnd byggingamála / 28. október 2025
Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. júlí 2025
Afgreiđslunefnd byggingamála / 5. júní 2025
Afgreiđslunefnd byggingamála / 7. apríl 2025
Bćjarstjórn / 28. október 2025
Bćjarráđ / 21. október 2025
Bćjarráđ / 14. október 2025
Innviđanefnd / 8. október 2025
Bćjarstjórn / 30. september 2025
Bćjarráđ / 23. september 2025
Innviđanefnd / 8. september 2025
Innviđanefnd / 17. september 2025
Bćjarráđ / 9. september 2025
Bćjarráđ / 2. september 2025
Bćjarstjórn / 26. ágúst 2025
Bćjarráđ / 19. ágúst 2025
Afgreiđslunefnd byggingamála / 5. júní 2025
Bćjarstjórn / 27. maí 2025
Bćjarstjórn / 20. maí 2025
Innviđanefnd / 16. maí 2025
Innviđanefnd / 23. apríl 2025
Bćjarstjórn / 30. apríl 2025
Bćjarráđ / 10. apríl 2025
Innviđanefnd / 26. mars 2025