K100 međ beina útsendingu úr Grindavík

  • Sjóarinn síkáti
  • 1. júní 2021

Útvarpsstöðin K100 ætlar sér að kynnast Grindvíkingum og Grindavík næstu daga enda bærinn sá heitasti á landinu í dag. Síðdegisþátturinn með þeim Loga Bergmann og Sigga Gunnars verður m.a. í beinni útsendingu úr Kvikunni milli kl. 16 og 18 á föstudaginn. Þar verður slegið á létta strengi og munu þeir félagar taka forskot á sjómannadaginn með gleði og söng. Grindvíkingar eru hvattir til að fylgjast með á K100 næstu daga. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 17. maí 2024

Fréttabréfiđ Grindvíkingur

Fréttir / 3. maí 2024

Landađur afli ađ aukast

Fréttir / 30. apríl 2024

Fótboltinn rúllar af stađ

Fréttir / 29. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 29. apríl 2024

Fréttir / 29. apríl 2024

Styrktarbingó Grindavíkur og Breiđabliks