K100 međ beina útsendingu úr Grindavík

  • Sjóarinn síkáti
  • 1. júní 2021

Útvarpsstöðin K100 ætlar sér að kynnast Grindvíkingum og Grindavík næstu daga enda bærinn sá heitasti á landinu í dag. Síðdegisþátturinn með þeim Loga Bergmann og Sigga Gunnars verður m.a. í beinni útsendingu úr Kvikunni milli kl. 16 og 18 á föstudaginn. Þar verður slegið á létta strengi og munu þeir félagar taka forskot á sjómannadaginn með gleði og söng. Grindvíkingar eru hvattir til að fylgjast með á K100 næstu daga. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 29. nóvember 2022

Gefđu aukagjafir um jólin

Fréttir / 29. nóvember 2022

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins í dag

Fréttir / 25. nóvember 2022

Laust starf: Vallarstjóri

Fréttir / 24. nóvember 2022

Deiliskipulag viđ Ţorbjörn - auglýsing

Fréttir / 23. nóvember 2022

Blóđbankabíllinn í Grindavík

Fréttir / 17. nóvember 2022

Ný lyfta á Bryggjunni

Fréttir / 15. nóvember 2022

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík 2022

Fréttir / 15. nóvember 2022

Stuđningsfjölskyldur óskast

Fréttir / 14. nóvember 2022

Jólahlađborđ á Fishhouse

Fréttir / 10. nóvember 2022

Jólabingó kvenfélags Grindavíkur

Bókasafnsfréttir / 10. nóvember 2022

Kynhlutlaust mál og hlutlaus persónufornöfn

Fréttir / 10. nóvember 2022

Talmeinafrćđingur óskast til starfa