Fundur númer:365
- Hafnarstjórn
- 7. september 2005
365. fundur.
Ár 2005, ţriđjudaginn 6. sept. kom hafnarstjórn Grindavíkur saman til fundar
ađ Víkurbraut 62 kl. 17,00.
Undirritađir voru mćttir – ţetta gerđist,
1. Dýpkun vestan Miđgarđs.
Hafnarsjórn samţykkir ađ óska eftir fundi međ Siglingastofnun um framhald uppbyggingar
vestan Miđgarđs en búiđ er ađ dýpka fyrir nýjum viđlegukannti.
2. Smábátabryggjur, dýpkun og uppsetning.
Áćtlađ er ađ flotbryggjur komi til landsins í ţessari viku og verđa tilbúnar
til uppsetningar um mánađarmót september- október.
3. Stálţil viđ Svíragarđ, stađa mála og nćstu skref.
Búiđ er ađ negla niđur stálţil og setja möl í gólf bryggjunnar. Nćsta skref er
ađ leggja lagnir. Samţykkt ađ óska eftir viđ Siglingastofnun ađ bjóđa út lagnir.
Ákveđiđ ađ stytta bil á milli landfestarpoll á bryggjunni.
4. Hafnarfundur 30 september 2005.
Bođađ hefur veriđ til hafnarfundar 30. sept. n.k. í Hafnarfirđi. Samţykkt ađ
hafnarstjóri og starfsmenn hafnarinnar sćki fundinn.
5. Önnur mál.
Ţorsteinn Óskarsson hóf störf hjá höfninni 1. ágúst s.l. og býđur hafnarstjórn
hann velkominn til starfa.
Fleira ekki gert og fundi slitiđ kl. 17:50.
Ólafur Örn Ólafsson
ritađi fundargerđ.
Margrét Gunnarsdóttir Halldór Ţorláksson
Steinţór Ţorvaldsson
Sverrir Vilbergsson Andrés Óskarsson
AĐRAR FUNDARGERĐIR
Frćđslunefnd / 4. maí 2023
Hafnarstjórn / 8. maí 2023
Skipulagsnefnd / 3. maí 2023
Frístunda- og menningarnefnd / 3. maí 2023
Frćđslunefnd / 17. apríl 2023
Afgreiđslunefnd byggingamála / 19. apríl 2023
Bćjarstjórn / 25. apríl 2023
Bćjarráđ / 18. apríl 2023
Skipulagsnefnd / 3. apríl 2023
Frćđslunefnd / 2. mars 2023
Bćjarstjórn / 29. mars 2023
Skipulagsnefnd / 22. mars 2023
Frístunda- og menningarnefnd / 9. mars 2023
Bćjarstjórn / 1. mars 2023
Frćđslunefnd / 27. febrúar 2023
Bćjarráđ / 23. febrúar 2023
Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2023
Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. febrúar 2023
Bćjarráđ / 15. febrúar 2023
Skipulagsnefnd / 10. febrúar 2023
Bćjarráđ / 8. febrúar 2023
Frístunda- og menningarnefnd / 2. febrúar 2023
Bćjarstjórn / 1. febrúar 2023