Gatnagerð í Hlíðarhverfi – niðurstaða útboðs

  • Skipulagssvið
  • 26. maí 2021

Opnun tilboða í gatnagerð í nýju Hlíðarhverfi var þann 10.maí 2021. Um er að ræða 1.áfanga verksins sem skal að fullu lokið 15. nóvember 2021. Lægstbjóðandi var Jón og Margeir ehf en tilboð þeirra var 67% af kostnaðaráætlun.    

Tilboði lægstbjóðanda hefur verið tekið. 


Deildu þessari frétt

AÐRAR TILKYNNINGAR

Fréttir / 29. september 2023

Útboð vegna verkfræðihönnunar sundlaugar

Fréttir / 2. ágúst 2023

Starfsfólk óskast í heimaþjónustu

Fréttir / 15. júní 2023

Umferðaröryggistefna í kynningu

Skipulagssvið / 24. nóvember 2022

Deiliskipulag við Þorbjörn - auglýsing

Skipulagssvið / 31. maí 2022

Nýjar reglur um lóðarúthlutanir

Skipulagssvið / 13. maí 2022

Deiliskipulag fyrir Laut – auglýsing

Skipulagssvið / 2. mars 2022

Skyndilokun á köldu vatni

Fréttir / 16. febrúar 2022

Útboð: Útdraganlegir áhorfendabekkir

Fréttir / 2. desember 2021

Auglýsing um aðalskipulagsbreytingar

Höfnin / 8. nóvember 2021

Beðið eftir varahlutum