Fundur 1582

 • Bćjarráđ
 • 20. maí 2021

1582. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, 18. maí 2021 og hófst hann kl. 16:00.
Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Sigurður Óli Þórleifsson, varaformaður, Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, aðalmaður, Páll Valur Björnsson, áheyrnarfulltrúi og Helga Dís Jakobsdóttir, áheyrnarfulltrúi.
Einnig sátu fundinn:
Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson, bæjarstjóri.
Fundargerð ritaði: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Í upphafi fundar óskaði formaður eftir að taka á dagskrá mál með afbrigðum sem 7. mál: 2105113 - Landakaup - beiðni um viðauka.
Samþykkt samhljóða.

Dagskrá:

1. Skólastjóri grunnskóla - Ráðning - 2104025
Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 9 umsóknir bárust.

2. Daggæsla barna í heimahúsi - Staðan haust 2021 - 2105070
Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. Minnisblað daggæslufulltrúa lagt fram.

3. Ræstingar í leikskólanum Laut - 2105034
Lögð fram beiðni um viðauka frá Leikskólanum Laut vegna fyrirhugaðra breytinga á fyrirkomulagi ræstinga að fjárhæð 2.230.000 kr.

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðauka að fjárhæð 2.230.000 kr. sem fjármagnaður verði með lækkun launaliða hjá leikskólanum um kr. 2.905.000 kr.

4. Áhrif eldgoss á sýrustig úrkomu - 2105111
Lagt fram minnisblað frá Einari Sveinbjörnssyni, veðurfræðingi og Sveini Gauta Einarssyni, umhverfisverkfræðingi.

Bæjarráð samþykkir að Grindavíkurbær sjái um söfnun regnvatns skv. minnisblaðinu.

5. Bonn-áskorunin um útbreiðslu eða endurheimt skóga - 2105092
Erindið lagt fram en um er að ræða alþjóðlegt átak um utbreiðslu og endurheimt skóga. Með verkefninu vilja íslensk stjórnvöld auka landgæði, efla jarðvegsauðlindina og styrkja byggð í landinu. Óskað er eftir þátttöku sveitarfélaga og annarra hagsmunaaðila vítt og breitt um landið.

Bæjarráð samþykkir þátttöku í verkefninu.

6. Óskipt land Þórkötlustaða - 2002028
Minnisblað bæjarstjóra er lagt fram. Bæjarstjóra er falið að vinna málið áfram.

7. Landakaup - beiðni um viðauka - 2105113
Lögð fram beiðni um viðauka við fjárfestingaáætlun 2021 að fjárhæð 11.941.000 kr. vegna kaupa á landi.

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðauka að fjárhæð 11.941.000 kr. sem fjármagnaður verði með lækkun á handbæru fé.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:05.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 21. september 2021

Fundur 1592

Skipulagsnefnd / 20. september 2021

Fundur 90

Afgreiđslunefnd byggingamála / 15. september 2021

Fundur 53

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 15. september 2021

Fundur 55

Bćjarráđ / 14. september 2021

Fundur 1591

Frćđslunefnd / 6. maí 2021

Fundur 109

Frćđslunefnd / 2. september 2021

Fundur 111

Frístunda- og menningarnefnd / 8. september 2021

Fundur 107

Bćjarráđ / 7. september 2021

Fundur 1590

Bćjarstjórn / 31. ágúst 2021

Fundur 519

Skipulagsnefnd / 26. ágúst 2021

Fundur 89

Frístunda- og menningarnefnd / 18. ágúst 2021

Fundur 106

Bćjarráđ / 24. ágúst 2021

Fundur 1589

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. ágúst 2021

Fundur 52

Bćjarráđ / 20. júlí 2021

Bćjarráđ, fundur nr. 1588

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 7. júlí 2021

Fundur 54

Bćjarráđ / 6. júlí 2021

Fundur 1587

Almannavarnir / 24. júní 2021

Fundur 72

Bćjarráđ / 29. júní 2021

Fundur 1586

Bćjarráđ / 22. júní 2021

Fundur 1585

Skipulagsnefnd / 21. júní 2021

Fundur 88

Öldungaráđ / 18. júní 2021

Fundur 10

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. júní 2021

Fundur 51

Bćjarráđ / 15. júní 2021

Fundur 1584

Frístunda- og menningarnefnd / 14. júní 2021

Fundur 105

Bćjarráđ / 8. júní 2021

Fundur 1583

Skipulagsnefnd / 31. maí 2021

Fundur 87

Frćđslunefnd / 3. júní 2021

Fundur 110

Bćjarstjórn / 25. maí 2021

Fundur 518

Hafnarstjórn / 21. maí 2021

Fundur 477

Nýjustu fréttir

Kosiđ í Grunnskóla Grindavíkur

 • Fréttir
 • 24. september 2021

Pálmar trúbador á Fish House annađ kvöld

 • Fréttir
 • 24. september 2021

Kosningagleđi xD á Vörinni í kvöld

 • Fréttir
 • 24. september 2021

Hluta Hópsbrautar lokađ tímabundiđ

 • Fréttir
 • 24. september 2021

Starfsmađur í Skólasel

 • Fréttir
 • 22. september 2021

Sjálfstćđisflokkurinn býđur í súpu

 • Fréttir
 • 22. september 2021