Fundur númer:362

  • Hafnarstjórn
  • 1. mars 2005

362. fundur.
 
Ár 2005, ţriđjudaginn 1. mars kom hafnarstjórn Grindavíkur saman til fundar ađ Víkurbraut 62 kl. 17,00.
 
 
Undirritađir voru mćttir – ţetta gerđist,
 
 
 
  1. Bréf  Fiskmarkađs Suđurnesja vegna vogargjalda.
    Bćjarstjóra og hafnarstjóra faliđ ađ rćđa viđ Fiskmarkađ Suđurnesja um endurskođun á vigtargjöldum.

  2. Bréf Siglingastofnunar vegna hafnarframkvćmda 2005 o.fl.
    Fram kemur ađ í drögum ađ samgönguáćtlun er gert ráđ fyrir framkvćmdakostnađi viđ höfnina 403 milljónir króna á árunum 2005 til 2008.
    Ţar af er hluti ríkissjóđs 209,6 milljónir.
    Hafnarstjórn samţykkir drög ađ framkvćmdaráćtlun og stađfestir ađ hafnarstjóđur getur stađiđ undir heimahluta framkvćmdarkostnađar. 

  3. Bifreiđ hafnarinnar.
    Fram kemur hjá hafnarstjóra ađ pallbifreiđ hafnarinnar ţarfnast mikils viđhalds. Bćjarstjóra og hafnarstjóra faliđ  ađ kaupa nýjan bíl eđa taka á rekstrarleigu.

  4. Tilbođ í dýpkun vestan Miđgarđs.
    Tvö tilbođ bárust í verkiđ lćgra tilbođiđ er frá Sćţór ehf ađ fjárhćđ krónur 53.900.000 og frá Hagtak hf. ađ fjárhćđ kr. 57.962.500.  Hafnarstjórn samţykkir ađ taka tilbođi Sćţórs.

  5. Bréf Hafnarsambands sveitarfélaga, birting gjaldskrár.
    Bréfiđ lagt fram.

  6. Bréf Siglingastofnunar, lćkkun framkvćmdarkostnađar.
    Bćjarstjóra faliđ ađ rćđa viđ Siglingastofnun.

  7. Tilbođ í flotbryggju.
    Fyrir liggur tilbođ frá Króla ehf í 50 metra  flotbryggju fyrir viđlegu og olíuafgreiđslu í smábátahöfn ađ fjárhćđ kr. 16.042.000. Bćjarstjóra og hafnarstjóra faliđ ađ vinna áfram ađ málinu. 

  8. Önnur mál.
    Hafnarstjóri skýrđi frá erfiđleikum viđ dýpkun á hluta af dýpkunarsvćđi í smábátahöfn ţar sem erfiđ klöpp er á vestara hluta svćđisins nćst landi um 400 fm. Hafnarstjóra faliđ ađ rćđa viđ tćknimenn Siglingastofnunar um ađ semja viđ verktaka svo unnt sé ađ ljúka verkinu. 
 
 
 
Fleira ekki gert og fundi slitiđ kl. 18:35.
 
 
 
                                                                  Ólafur Örn Ólafsson
                                                                    ritađi fundargerđ.

 
 
Margrét Gunnarsdóttir                     Viktor Jónsson


Ólafur Sigurpálsson                      Sigurđur Gunnarsson


Sverrir Vilbergsson                        Andrés Óskarsson
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Afgreiđslunefnd byggingamála / 29. september 2023

77.fundur

Bćjarstjórn / 26. september 2023

Fundur 543

Frístunda- og menningarnefnd / 20. september 2023

Fundur 128

Frístunda- og menningarnefnd / 6. september 2023

Fundur 127

Skipulagsnefnd / 18. september 2023

Fundur 125

Bćjarráđ / 12. september 2023

Fundur 1653

Skipulagsnefnd / 4. september 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 5. september 2023

Fundur 1652

Bćjarstjórn / 29. ágúst 2023

Fundur 542

Skipulagsnefnd / 21. ágúst 2023

Fundur 123

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. júlí 2023

Fundur 75

Afgreiđslunefnd byggingamála / 28. ágúst 2023

Fundur 76

Bćjarráđ / 22. ágúst 2023

Fundur 1651

Bćjarráđ / 11. júlí 2023

Fundur 1649

Bćjarráđ / 27. júní 2023

Fundur 1648

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. júní 2023

Fundur 74

Bćjarráđ / 20. júní 2023

Fundur 1647

Skipulagsnefnd / 19. júní 2023

Fundur 122

Frístunda- og menningarnefnd / 14. júní 2023

Fundur 126

Bćjarráđ / 13. júní 2023

Fundur 1646

Bćjarráđ / 6. júní 2023

Fundur 1645

Skipulagsnefnd / 5. júní 2023

Fundur 121

Skipulagsnefnd / 6. mars 2023

Fundur 116

Skipulagsnefnd / 15. maí 2023

Fundur 120

Bćjarstjórn / 30. maí 2023

Fundur 541

Bćjarráđ / 23. maí 2023

Fundur 1644

Bćjarráđ / 16. maí 2023

Fundur 1643

Frćđslunefnd / 4. maí 2023

Fundur 131

Hafnarstjórn / 8. maí 2023

Fundur 489

Bćjarráđ / 2. maí 2023

Fundur 1642