Rafræn umsókn um garðslátt

  • Fréttir
  • 18. maí 2021

Grindavíkurbær veitir ellilífeyrisþegum og öryrkjum aðstoð við umhirðu garða og lóða í sumar. Að hámarki er hægt að panta þrjá slætti yfir sumarið en einnig er hægt að panta stakan slátt. 

Hér er hægt að nálgast rafrænt umsóknareyðublað en hver garðsláttur kostar 1500 krónur. Einnig er hægt að panta slátt í síma 420-1100.


Deildu þessari frétt

AÐRAR TILKYNNINGAR

Fréttir / 29. september 2023

Útboð vegna verkfræðihönnunar sundlaugar

Fréttir / 2. ágúst 2023

Starfsfólk óskast í heimaþjónustu

Fréttir / 15. júní 2023

Umferðaröryggistefna í kynningu

Skipulagssvið / 24. nóvember 2022

Deiliskipulag við Þorbjörn - auglýsing

Skipulagssvið / 31. maí 2022

Nýjar reglur um lóðarúthlutanir

Skipulagssvið / 13. maí 2022

Deiliskipulag fyrir Laut – auglýsing

Skipulagssvið / 2. mars 2022

Skyndilokun á köldu vatni

Fréttir / 16. febrúar 2022

Útboð: Útdraganlegir áhorfendabekkir

Fréttir / 2. desember 2021

Auglýsing um aðalskipulagsbreytingar

Höfnin / 8. nóvember 2021

Beðið eftir varahlutum