Fundur númer:361
- Hafnarstjórn
- 1. febrúar 2005
361. fundur.
Ár 2005, ţriđjudaginn 1. febrúar kom hafnarstjórn Grindavíkur saman til fundar
ađ Víkurbraut 62 kl. 17,30.
Undirritađir voru mćttir – ţetta gerđist,
1. Auglýsing um dýpkun í vesturhöfn.
Fram kemur ađ auglýst hefur veriđ dýpkun í vesturhöfn viđ Miđgarđ eđa nýjan viđlegukant
alls um 4.300 fm. Hafnarstjórn fagnar áframhaldandi framkvćmdum viđ höfnina.
2. Bréf til Umhverfisstofnunar, losun fyllingarefnis í hafiđ.
Bréfiđ lagt fram, ţar sem fram kemur ađ óskađ er eftir ađ losa efni frá dýpkunarsvćđi
í hafiđ.
3. Bréf frá Olíufélaginu ehf, vegna ađstöđu til olíusölu til smábáta.
Hafnarstjórn felur hafnarstjóra og bćjarstjóra ađ vinna ađ málinu.
4. Yfirlýsing hafnarstjórnarmanna vegna hafnsögumanns.
Fram kemur ađ Guđmundur Sverrir hefur fengiđ réttindi sem hafnsögumađur viđ Grindavíkurhöfn.
Hafnarstjórn býđur Guđmund velkominn til starfa.
Fleira ekki gert og fundi slitiđ kl. 18:10.
Ólafur Örn Ólafsson
ritađi fundargerđ.
Margrét Gunnarsdóttir Viktor Jónsson
Ólafur Sigurpálsson Sigurđur Gunnarsson
Sverrir Vilbergsson Andrés Óskarsson
AĐRAR FUNDARGERĐIR
Bćjarráđ / 11. nóvember 2025
Afgreiđslunefnd byggingamála / 28. október 2025
Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. júlí 2025
Afgreiđslunefnd byggingamála / 5. júní 2025
Afgreiđslunefnd byggingamála / 7. apríl 2025
Bćjarstjórn / 28. október 2025
Bćjarráđ / 21. október 2025
Bćjarráđ / 14. október 2025
Innviđanefnd / 8. október 2025
Bćjarstjórn / 30. september 2025
Bćjarráđ / 23. september 2025
Innviđanefnd / 8. september 2025
Innviđanefnd / 17. september 2025
Bćjarráđ / 9. september 2025
Bćjarráđ / 2. september 2025
Bćjarstjórn / 26. ágúst 2025
Bćjarráđ / 19. ágúst 2025
Afgreiđslunefnd byggingamála / 5. júní 2025
Bćjarstjórn / 27. maí 2025
Bćjarstjórn / 20. maí 2025
Innviđanefnd / 16. maí 2025
Innviđanefnd / 23. apríl 2025
Bćjarstjórn / 30. apríl 2025
Bćjarráđ / 10. apríl 2025