Ellubúđ komin upp ađ plani viđ gosstöđvar

  • Fréttir
  • 7. maí 2021

Sölugámur Slysavarnardeildar Þórkötlu er nú kominn við upphaf gönguleiðarinnar að eldgosinu í Geldingadölum. Á Facebook síðu Þórkötlu kemur fram að til sölu verði samlokur, pylsur, gos, kaffi og súkkublaði en opið verður milli kl. 20:00 - 1:00 á kvöldin. 


Deildu ţessari frétt