Líkan af hraunflćđinu viđ Fagradalsfjall

  • Fréttir
  • 4. maí 2021

Í hópnum Jarðsöguvinir á Facebook er ýmsu skemmtilegu deilt er viðkemur eldgosinu í Geldingadölum. Bent var á síðuna Sketcfab þar sem sjá má á þvívíddar líkani hvernig hraunið hefur dreift úr sér við Fagradalsfjall en um er að ræða daglega uppfærslu. Sjón er sögu ríkari. 


Deildu ţessari frétt