Fundur númer:358

  • Hafnarstjórn
  • 28. febrúar 2006

358. fundur.

Ár 2004, þriðjudaginn 6. október kom hafnarstjórn Grindavíkur saman til fundar að Víkurbraut 62 kl. 17,00.

Undirritaðir voru mættir – þetta gerðist,

1. Dagskrá hafnarsambandsþings 28-29. október 2004.
Hafnarstjórn samþykkir að fulltrúar á þinginu verði bæjarstjóri, hafnarstjóri, Margrét Gunnarsdóttir og Andrés Óskarsson, til vara Sigurður Gunnarsson, Ólafur Sigurpálsson og Viktor Jónsson.

2. Endursendar kröfur sem ekki hefur tekist að innheimta.
Listinn lagður fram.

3. Bréf frá Hafnarfjarðarhöfn.
Bréfið lagt fram. Boðið er til fundar um hafnarmál fyrir hafnarsambandsþings.

4. Umræða um gjaldskrármál.
Lagt fram til kynningar. Hafnarstjórn samþykkir gjald fyrir hafnarvernd kr. 22.500 fyrir hverja komu skips og vakt vörslu kr. 2.500 fyrir hverja klst. gjaldskráin taki gildi frá 15. september s.l.

5. Drög að hafnarreglugerð fyrir Grindavíkurhöfn.
Hafnarstjóri fór yfir drög að nýrri hafnarreglugerð. Hafnarstjórn samþykkir drögin fyrir sitt leyti.

6. Tillaga að nýjum viðlegukanti ásamt dýpkun.
Hafnarstjórn samþykkir að óska eftir við Siglingamál að byggður verði nýr viðlegukantur í stað endurbyggingar á Miðgarði. Kostnaðarmat er kr. 248 milljónir króna.

 


Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 18:50.


Ólafur Örn Ólafsson            ritaði fundargerð.

 

Margrét Gunnarsdóttir   Viktor Jónsson


Ólafur Sigurpálsson     Sigurður Gunnarsson


Sverrir Vilbergsson   Andrés Óskarsson


Deildu þessari frétt

AÐRAR FUNDARGERÐIR

Bæjarráð / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bæjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiðslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Fræðslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Fræðslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135

Fræðslunefnd / 7. september 2023

Fundur 134

Fræðslunefnd / 29. júní 2023

Fundur 133

Fræðslunefnd / 7. júní 2023

Fundur 132

Bæjarráð / 17. október 2023

Fundur 1656

Bæjarráð / 24. október 2023

Fundur 1657

Öldungaráð / 13. febrúar 2023

Fundur 15

Skipulagsnefnd / 2. október 2023

Fundur 126

Bæjarráð / 10. október 2023

Fundur 1655

Bæjarráð / 3. október 2023

Fundur 1654

Afgreiðslunefnd byggingamála / 29. september 2023

77.fundur

Bæjarstjórn / 26. september 2023

Fundur 543

Frístunda- og menningarnefnd / 20. september 2023

Fundur 128

Frístunda- og menningarnefnd / 6. september 2023

Fundur 127

Skipulagsnefnd / 18. september 2023

Fundur 125

Bæjarráð / 12. september 2023

Fundur 1653

Skipulagsnefnd / 4. september 2023

Fundur 124

Bæjarráð / 5. september 2023

Fundur 1652

Bæjarstjórn / 29. ágúst 2023

Fundur 542

Skipulagsnefnd / 21. ágúst 2023

Fundur 123

Afgreiðslunefnd byggingamála / 21. júlí 2023

Fundur 75

Afgreiðslunefnd byggingamála / 28. ágúst 2023

Fundur 76

Bæjarráð / 22. ágúst 2023

Fundur 1651

Bæjarráð / 11. júlí 2023

Fundur 1649

Bæjarráð / 27. júní 2023

Fundur 1648