Laus pláss hjá dagforeldrum

  • Fréttir
  • 27. apríl 2021

Vakin er athygli á því að nokkur pláss eru laus næsta vetur hjá dagforeldrum Grindavíkurbæjar. Foreldrar sem þurfa á plássi að halda eru hvattir til að hafa samband við þá dagforeldra sem eru starfandi.
Upplýsingar um starfandi dagforeldra má finna hér. 
 


Deildu ţessari frétt