356. fundur.
Ár 2004, ţriđjudaginn 04. maí kom hafnarstjórn Grindavíkur saman til fundar ađ Víkurbraut 62 kl. 16,00.
Undirritađir voru mćttir – ţetta gerđist,
1. Samningur milli Hagtaks og Grindavíkurhafnar um dýpkun.
Hafnarstjórn samţykkir samninginn fyrir sitt leyti.
2. Bréf frá Fiskistofu, umsókn um heimavigtunarleyfi.
Hafnarstjórn gerir ekki athugasemd viđ umsókn Fiskmarkađar Suđurnesja. Hafnarstjóra
faliđ ađ ganga frá málinu.
3. Bréf til bćjarráđs frá Hafnarstjóra um hafnarvernd.
Bréfiđ lagt fram. Í bréfinu ef fjallađ um kostnađ vegna hafnarverndar ţar sem
gert er ráđ fyrir ađ heildar kostnađur verđi um 7 milljónir króna.
4. Umrćđa um tilhögun girđinga í tengslum viđ hafnarvernd.
Rćtt um möguleika á girđingum til ađ girđa af útflutningsvćđi viđ höfnina. Hafnarstjóra
faliđ ađ rćđa viđ tilbođsađila og afla teikninga af hafnarsvćđi sem girđa á.
Fleira ekki gert og fundi slitiđ kl. 17:00.
Ólafur
Örn Ólafsson
ritađi fundargerđ.
Margrét Gunnarsdóttir Viktor Jónsson
Ólafur Sigurpálsson Sigurđur Gunnarsson
Sverrir Vilbergsson Andrés Óskarsson