Óskađ eftir tilbođum í gatnagerđ í Hlíđahverfi

  • Fréttir
  • 26. apríl 2021

Grindavíkurbæjar óskar eftir tilboðum í gatnagerð fyrir fyrsta áfanga í nýju íbúðahverfi í Grindavík. Framkvæmd verksins skal lokið eigi síðar en 15. nóvember 2021. 

Tilboðum skal skila með rafrænum hætti í gegnum Tendsign eigi síðar en kl. 16:00 þann 10. maí 2021. 

Hægt er að sækja öll útboðsgögn án greiðslu á útboðsvefnum www.tendsign.is. Nánari upplýsingar má finna á www.consensa.is og í útboðsgögnum sem eru öllum aðgengileg hér. 
 


Deildu ţessari frétt