Fundur númer:355

  • Hafnarstjórn
  • 26. janúar 2006

355. fundur.

 

Ár 2004, ţriđjudaginn 23. mars kom hafnarstjórn Grindavíkur saman til fundar ađ Víkurbraut 62 kl. 17,00.

 

Undirritađir voru mćttir – ţetta gerđist,

 

  

 

1.      Bréf frá Siglingastofnun. Tilbođ í dýpkun.
Fyrir liggja tilbođ frá ţremur ađilum í dýpkun. Ístak hf. 308.959.386, Hagtak hf. 122.800.000 og Sćţór ehf. 195.206.500. Kostnađaráćtlun er 161.167.600. Hafnarstjórn samţykkir ađ veita Siglingastofnun heimild til ađ ganga til samninga viđ  Hagtak hf.

 

2.      Bréf frá björgunarsveitinni Ţorbirni, sjósetning björgunarbáta.
Í bréfinu er óskađ eftir ađ bćtt verđi ađstađa til ađ sjósetja björgunarbáta viđ höfnina. Bćjarstjóra og hafnarstjóra faliđ ađ leysa máliđ í samráđi viđ björgunarsveitina.

 

3.      Bréf Umhverfisstofnunar vegna dýpkunarframkvćmda.
Óskađ var eftir heimild UST til ađ varpa í hafiđ dýpkunarefni úr höfninni.
UST heimilar förgun á efni í samrćmi viđ lýsingu í umsókn.  






Fleira ekki gert og fundi slitiđ kl. 17:30.

 

                                                        Ólafur Örn Ólafsson
                                                         ritađi fundagerđ.


 

Margrét Gunnarsdóttir                     Viktor Jónsson


Ólafur Sigurpálsson                      Sigurđur Gunnarsson


Sverrir Vilbergsson                        Andrés Óskarsson 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Afgreiđslunefnd byggingamála / 28. október 2025

Fundur 90

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. júlí 2025

Fundur 89

Afgreiđslunefnd byggingamála / 5. júní 2025

Fundur 88

Afgreiđslunefnd byggingamála / 7. apríl 2025

Fundur 87

Bćjarstjórn / 28. október 2025

Fundur 589

Bćjarráđ / 21. október 2025

Fundur 1693

Bćjarráđ / 14. október 2025

Fundur 1692

Innviđanefnd / 8. október 2025

Fundur 11

Bćjarstjórn / 30. september 2025

Fundur 588

Bćjarráđ / 23. september 2025

Fundur 1691

Innviđanefnd / 8. september 2025

Fundur 10

Innviđanefnd / 17. september 2025

Fundur 9

Bćjarráđ / 9. september 2025

Fundur 1689

Bćjarráđ / 2. september 2025

Fundur 1688

Bćjarstjórn / 26. ágúst 2025

Fundur 587

Bćjarráđ / 19. ágúst 2025

Fundur 1687

Bćjarráđ / 15. júlí 2025

Fundur 1686

Bćjarráđ / 2. júlí 2025

Fundur 1685

Bćjarráđ / 18. júní 2025

Fundur 1684

Afgreiđslunefnd byggingamála / 5. júní 2025

Fundur 87

Bćjarráđ / 3. júní 2025

Fundur 1683

Bćjarstjórn / 27. maí 2025

Fundur 586

Bćjarstjórn / 20. maí 2025

Fundur 585

Innviđanefnd / 16. maí 2025

Fundur 8

Innviđanefnd / 23. apríl 2025

Fundur 7

Bćjarráđ / 14. maí 2025

Fundur 1682

Bćjarráđ / 7. maí 2025

Fundur 1681

Bćjarstjórn / 30. apríl 2025

Fundur 584

Bćjarráđ / 10. apríl 2025

Fundur 1680

Innviđanefnd / 26. mars 2025

Fundur 6