Er ţitt fyrirtćki á Visit Grindavík?

  • Fréttir
  • 20. apríl 2021

Fyrir ári síðan fór í loftið nýr ferðaþjónustuvefur í Grindavík, Visit Grindavík. Þar má finna upplýsingar um allt mögulegt sem hægt er að gera í Grindavík, hvort sem um er að ræða gistingu, mat, verslun eða afþreyingu. 

Vefur eins og Visit Grindavík er í stöðgri endurskoðun og uppfærslu eftir því hvernig þróunin er hjá fyrirtækjum. 

Við biðjum þau fyrirtæki sem eru á Visit Grindavík að láta okkur vita ef þau vilja breyta einhverjum upplýsingum sem þar er að finna. Líka ef fyrirtæki vilja breyta myndum á síðunni með því að senda póst á kristinmaria@grindavik.is


Deildu ţessari frétt