Fundur númer:354

  • Hafnarstjórn
  • 3. febrúar 2004

354. fundur.

 

Ár 2004, þriðjudaginn 3. febrúar kom hafnarstjórn Grindavíkur saman til fundar að Víkurbraut 62 kl. 17,00.

 

 

Undirritaðir voru mættir – þetta gerðist,

1.      Tillaga að dýpkunarplani.
Fyrir liggur plan frá Siglingastofnun um dýpkun innan hafnar um 40.000 rúmmetra. Dýpkun á að vera lokið 31. mars. 2005.  Hafnarstjórn leggur til að legu nýrrar Svírabryggju verði breytt sem minnst þannig að stálþil verði sem næst núverandi þili.

2.      Minnispunktar frá fundi með Siglingastofnun 20. jan s.l.
Lagðir fram.

3.      Hafnarframkvæmdir 2004.
Á fjárlögum 2004 er veitt 189,1 milljón króna til nýframkvæmda og uppgjörs eldri framkvæmda. Nýframkvæmdir þar af 186,4 milljónir.
Hafnarstjórn staðfestir að hafnarsjóður geti staðið undir heimahluta framkvæmdanna samkvæmt fjárhagsáætlun ársins 2004.




Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 18:30.

 


 

                                                         Ólafur Örn Ólafsson
                                                            ritaði fundagerð.

Margrét Gunnarsdóttir                     Viktor Jónsson


Ólafur Sigurpálsson                      Sigurður Gunnarsson


Sverrir Vilbergsson


Deildu þessari frétt

AÐRAR FUNDARGERÐIR

Bæjarráð / 23. maí 2023

Fundur 1644

Bæjarráð / 16. maí 2023

Fundur 1643

Fræðslunefnd / 4. maí 2023

Fundur 131

Hafnarstjórn / 8. maí 2023

Fundur 489

Bæjarráð / 2. maí 2023

Fundur 1642

Skipulagsnefnd / 3. maí 2023

Fundur 119

Frístunda- og menningarnefnd / 3. maí 2023

Fundur 125

Fræðslunefnd / 17. apríl 2023

Fundur 130

Afgreiðslunefnd byggingamála / 19. apríl 2023

Fundur 71

Bæjarstjórn / 25. apríl 2023

Fundur 540

Bæjarráð / 18. apríl 2023

Fundur 1641

Skipulagsnefnd / 3. apríl 2023

Fundur 118

Fræðslunefnd / 2. mars 2023

Fundur 129

Bæjarráð / 4. apríl 2023

Fundur 1640

Bæjarstjórn / 29. mars 2023

Fundur 539

Bæjarráð / 22. mars 2023

Fundur 1639

Skipulagsnefnd / 22. mars 2023

Fundur 117

Bæjarráð / 22. mars 2023

Fundur 1638

Frístunda- og menningarnefnd / 9. mars 2023

Fundur 124

Bæjarráð / 8. mars 2023

Fundur 1637

Bæjarstjórn / 1. mars 2023

Fundur 538

Fræðslunefnd / 27. febrúar 2023

Fundur 128

Bæjarráð / 23. febrúar 2023

Fundur 1636

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2023

Fundur 115

Afgreiðslunefnd byggingamála / 16. febrúar 2023

Fundur 70

Bæjarráð / 15. febrúar 2023

Fundur 1635

Skipulagsnefnd / 10. febrúar 2023

Fundur 114

Bæjarráð / 8. febrúar 2023

Fundur 1634

Frístunda- og menningarnefnd / 2. febrúar 2023

Fundur 123

Bæjarstjórn / 1. febrúar 2023

Fundur 537

Nýjustu fréttir

Nýtt líf í Kvikunni

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Laus kennarastaða á miðstigi

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Þér er boðið í mat

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Skráning í götuboltamótið hafin

  • Fréttir
  • 26. maí 2023

Byrjað að dreifa nýjum tunnum

  • Fréttir
  • 26. maí 2023