Fundur númer:353
- Hafnarstjórn
- 26. janúar 2006
353. fundur.
Ár 2004, ţriđjudaginn 13. janúar kom hafnarstjórn Grindavíkur saman til fundar
ađ Víkurbraut 62 kl. 17,00.
Undirritađir voru mćttir – ţetta gerđist,
Samgönguáćtlun 2005-2008.
Lagt fram yfirlit yfir óskir Grindavíkurhafnar til endurskođunar samgönguáćtlunar
2005-2008.
Bréf frá Lögbók ehf.
Lagt fram bréf ţar sem fram kemur yfirlit yfir óinnheimtanlegar kröfur ađ fjárhćđ
kr. 342.225. Hafnarstjórn samţykkir niđurfellingu og beinir ţví til hafnarstjóra
ađ herđa innheimtur.
Úttekt á öryggisbúnađi og kröfur um úrbćtur.
Lagt fram yfirlit yfir úttekt Siglingastofnunar vegna úrbóta á öryggisbúnađi.
Hafnarstjóra faliđ ađ vinna ađ úrbótum samkvćmt listanum.
Endurskođun ţjónustugjaldskrár Grindavíkurhafnar.
Hafnarstjórn leggur til ađ ţjónustugjaldskrá hafnarinnar hćkki um 4% frá 1. janúar
2004.
Löndunarkrani, tilbođ.
Fyrir liggur tilbođ frá Grótta ehf ađ fjárhćđ kr. 1.760.000 án VSK og frá Framtaki
efh kr.1.921.000 án VSK. Hafnarstjórn leggur til ađ gengiđ verđi til samninga
viđ Gróttu efh.
Fleira ekki gert og fundi slitiđ kl. 18:30.
ÓlafurÖrnÓlafsson
ritađi fundargerđ.
Margrét Gunnarsdóttir Viktor Jónsson
Ólafur Sigurpálsson Sigurđur Gunnarsson
Andrés Óskarsson Sverrir Vilbergsson
AĐRAR FUNDARGERĐIR
Bćjarstjórn / 30. maí 2023
Frćđslunefnd / 4. maí 2023
Hafnarstjórn / 8. maí 2023
Skipulagsnefnd / 3. maí 2023
Frístunda- og menningarnefnd / 3. maí 2023
Frćđslunefnd / 17. apríl 2023
Afgreiđslunefnd byggingamála / 19. apríl 2023
Bćjarstjórn / 25. apríl 2023
Bćjarráđ / 18. apríl 2023
Skipulagsnefnd / 3. apríl 2023
Frćđslunefnd / 2. mars 2023
Bćjarstjórn / 29. mars 2023
Skipulagsnefnd / 22. mars 2023
Frístunda- og menningarnefnd / 9. mars 2023
Bćjarstjórn / 1. mars 2023
Frćđslunefnd / 27. febrúar 2023
Bćjarráđ / 23. febrúar 2023
Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2023
Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. febrúar 2023
Bćjarráđ / 15. febrúar 2023
Skipulagsnefnd / 10. febrúar 2023
Bćjarráđ / 8. febrúar 2023
Frístunda- og menningarnefnd / 2. febrúar 2023