Fundur 1578

 • Bćjarráđ
 • 14. apríl 2021

1578. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, 13. apríl 2021 og hófst hann kl. 16:00.
 

Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Sigurður Óli Þórleifsson, varaformaður,
Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, aðalmaður, Páll Valur Björnsson, áheyrnarfulltrúi og Helga Dís Jakobsdóttir, áheyrnarfulltrúi.

Einnig sátu fundinn:
Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson, bæjarstjóri.
Fundargerð ritaði: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:

1. Staða verkefna á fjárfestingaráætlun 2021 - 2104027
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið.

Farið yfir stöðu fjárfestinga á árinu 2021.

2. Nafn á nýju hrauni og gígum við Fagradalsfjall - 2103090
Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs og sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sátu fundinn undir þessum dagskrárlið.

Innsendar tillögur að örnefnum á nýja gíga og hraun við Fagradalsfjall lagðar fram.

3. Athugun á kostum þess að leggja gervigras á Grindavíkurvöll - 2103063
Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs og sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sátu fundinn undir þessum dagskrárlið. Minnisblað vegna athugunar á kostum þess að leggja gervigras á Grindavíkurvöll lagt fram.

Bæjarráð felur sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs og sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs að vinna forathugun á því hvort breyta eigi aðalvelli frá náttúrulegu grasi yfir í gervigras.

4. Jarðfræðisýning í Grindavík - 2103101
Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. Bæjarráð felur bæjarstjóra og sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs að vinna málið áfram.

5. Sumarstörf 2021 - 2103001
Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. Umsóknarfrestur um sumarstörf rann út 9. apríl og komu 34 umsóknir.

Bæjarráð felur sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs að vinna málið áfram.

6. Áhrif kórónuveirufaraldursins á 16-18 ára - 2012020
Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið.

Farið yfir þær aðgerðir sem samþykktar voru á 1567. fundi bæjarráðs vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins á 16-18 ára ungmenni.

7. Skólastjóri grunnskóla - Ráðning - 2104025
Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. Auglýsa þarf stöðu skólastjóra grunnskólans lausa til umsóknar en núverandi skólastjóri hefur sagt starfi sínu lausu. Leitað var tilboða hjá 3 aðilum. Bæjarráð samþykkir að taka tilboði frá Intellecta.

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðauka að fjárhæð 700.000 kr. á rekstrareininguna 21611 sem fjármagnaður verði með lækkun á handbæru fé.

8. Dagdvöl aldraðra - Aðstaða - 2010024
Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. Lagður fram launakostnaður vegna starfsmanns í dagvist frá og með 1. maí - ársloka og óskað viðauka að fjárhæð 4.350.000 kr.

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðauka á rekstraeininguna 02421 að fjárhæð 4.350.000 kr. sem fjármagnaður verði með lækkun á handbæru fé.

9. Rekstrarleyfi gististaðar í flokki IV - Háhólar ehf - 2103086
Lögð fram beiðni um umsögn vegna umsóknar um sölu gistingar í flokki IV - GEO Hótel Grindavík. Fyrir liggja umsagnir frá HES og byggingafulltrúa.

Bæjarráð mælir með veitingu leyfisins með fyrirvara um jákvæða umsögn slökkviliðs Grindavíkur.

10. Fundargerðir - Heklan 2021 - 2104024
Fundargerð 84. fundar Heklunnar, dags. 9. apríl sl. er lögð fram til kynningar.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:10.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 21. september 2021

Fundur 1592

Skipulagsnefnd / 20. september 2021

Fundur 90

Afgreiđslunefnd byggingamála / 15. september 2021

Fundur 53

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 15. september 2021

Fundur 55

Bćjarráđ / 14. september 2021

Fundur 1591

Frćđslunefnd / 6. maí 2021

Fundur 109

Frćđslunefnd / 2. september 2021

Fundur 111

Frístunda- og menningarnefnd / 8. september 2021

Fundur 107

Bćjarráđ / 7. september 2021

Fundur 1590

Bćjarstjórn / 31. ágúst 2021

Fundur 519

Skipulagsnefnd / 26. ágúst 2021

Fundur 89

Frístunda- og menningarnefnd / 18. ágúst 2021

Fundur 106

Bćjarráđ / 24. ágúst 2021

Fundur 1589

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. ágúst 2021

Fundur 52

Bćjarráđ / 20. júlí 2021

Bćjarráđ, fundur nr. 1588

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 7. júlí 2021

Fundur 54

Bćjarráđ / 6. júlí 2021

Fundur 1587

Almannavarnir / 24. júní 2021

Fundur 72

Bćjarráđ / 29. júní 2021

Fundur 1586

Bćjarráđ / 22. júní 2021

Fundur 1585

Skipulagsnefnd / 21. júní 2021

Fundur 88

Öldungaráđ / 18. júní 2021

Fundur 10

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. júní 2021

Fundur 51

Bćjarráđ / 15. júní 2021

Fundur 1584

Frístunda- og menningarnefnd / 14. júní 2021

Fundur 105

Bćjarráđ / 8. júní 2021

Fundur 1583

Skipulagsnefnd / 31. maí 2021

Fundur 87

Frćđslunefnd / 3. júní 2021

Fundur 110

Bćjarstjórn / 25. maí 2021

Fundur 518

Hafnarstjórn / 21. maí 2021

Fundur 477

Nýjustu fréttir

Kosiđ í Grunnskóla Grindavíkur

 • Fréttir
 • 24. september 2021

Pálmar trúbador á Fish House annađ kvöld

 • Fréttir
 • 24. september 2021

Kosningagleđi xD á Vörinni í kvöld

 • Fréttir
 • 24. september 2021

Hluta Hópsbrautar lokađ tímabundiđ

 • Fréttir
 • 24. september 2021

Starfsmađur í Skólasel

 • Fréttir
 • 22. september 2021

Sjálfstćđisflokkurinn býđur í súpu

 • Fréttir
 • 22. september 2021