Fundur númer:352

 • Hafnarstjórn
 • 23. desember 2003

Ár 2003, ţriđjudaginn 3. desember kom hafnarstjórn Grindavíkur saman til fundar ađ Víkurbraut 62 kl. 16,00.

Undirritađir voru mćttir - ţetta gerđist,

1.      Heimsókn forsvarsmanna fyrirtćkja í Grindavík.
Til fundar mćttu forráđamenn nokkurra útgerđarfyrirtćka í Grindavík til ađ rćđa um rekstur og framkvćmdir viđ höfnina á nćstu árum.

2.      Samgönguáćtlun 2005 til 2008.
Bćjarstjóra og hafnarstjóra faliđ ađ koma á framfćri óskum til Siglingastofnunar um framkvćmdir í höfninni fyrir endurskođun á siglingaáćtlun 2005 til 2008.

3.      Dufl viđ innsiglingu.
Hafnarstjóri upplýsti ađ komiđ vćri samţykki frá Siglingastofnun um niđursetningu á viđbótar dufli  viđ ytri enda innsiglingarennu ađ vestan verđu. Áćtlađur kostnađur um 1. milljón króna.

4.      Hafnarvernd, hvađ er í vćndum.
Hafnarstjóri fór yfir nýjar kröfur um vottun hafna til útflutnings. Fyrir liggur ađ til ađ höfn geti veriđ útflutningshöfn ţarf ađ fá vottun Siglingastofnunar. Gert er ráđ fyrir ađ girđa ţurfi af svćđi fyrir skip viđ lestun og losun.

5.      Bréf frá samtökum uppbođsmarkađa vogargjöld.
Óskađ er upplýsinga um ţjónustugjöld hafnarinnar. Hafnarstjóri hefur ţegar svarađ bréfinu.

6.      Fjárhagsáćtlun 2004.
Fram kemur ađ áćtlađ er ađ heildar tekjur hafnarinnar verđi um 103 milljónir króna. Heildargjöld 41, 7 milljón króna. Vaxtagjöld 18,4 milljónir og afskriftir krónur 45,9 milljónir króna. Hagnađur af rekstri 3,5 milljónir króna.

Hafnarstjórn samţykkir áćtlunin fyrir sitt leyti og vísar til afgreiđslu bćjarstjórnar.Fleira ekki gert og fundi slitiđ kl. 18:00.

Ólafur Örn Ólafsson
ritađi fundargerđ

Margrét Gunnarsdóttir           Viktor Jónsson

Ólafur Sigurpálsson             Sigurđur Gunnarsson

Andrés Óskarsson                        Sverrir Vilbergsson


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 23. maí 2023

Fundur 1644

Bćjarráđ / 16. maí 2023

Fundur 1643

Frćđslunefnd / 4. maí 2023

Fundur 131

Hafnarstjórn / 8. maí 2023

Fundur 489

Bćjarráđ / 2. maí 2023

Fundur 1642

Skipulagsnefnd / 3. maí 2023

Fundur 119

Frístunda- og menningarnefnd / 3. maí 2023

Fundur 125

Frćđslunefnd / 17. apríl 2023

Fundur 130

Afgreiđslunefnd byggingamála / 19. apríl 2023

Fundur 71

Bćjarstjórn / 25. apríl 2023

Fundur 540

Bćjarráđ / 18. apríl 2023

Fundur 1641

Skipulagsnefnd / 3. apríl 2023

Fundur 118

Frćđslunefnd / 2. mars 2023

Fundur 129

Bćjarráđ / 4. apríl 2023

Fundur 1640

Bćjarstjórn / 29. mars 2023

Fundur 539

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1639

Skipulagsnefnd / 22. mars 2023

Fundur 117

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1638

Frístunda- og menningarnefnd / 9. mars 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 8. mars 2023

Fundur 1637

Bćjarstjórn / 1. mars 2023

Fundur 538

Frćđslunefnd / 27. febrúar 2023

Fundur 128

Bćjarráđ / 23. febrúar 2023

Fundur 1636

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2023

Fundur 115

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. febrúar 2023

Fundur 70

Bćjarráđ / 15. febrúar 2023

Fundur 1635

Skipulagsnefnd / 10. febrúar 2023

Fundur 114

Bćjarráđ / 8. febrúar 2023

Fundur 1634

Frístunda- og menningarnefnd / 2. febrúar 2023

Fundur 123

Bćjarstjórn / 1. febrúar 2023

Fundur 537

Nýjustu fréttir

Nýtt líf í Kvikunni

 • Fréttir
 • 30. maí 2023

Laus kennarastađa á miđstigi

 • Fréttir
 • 30. maí 2023

Ţér er bođiđ í mat

 • Fréttir
 • 30. maí 2023

Skráning í götuboltamótiđ hafin

 • Fréttir
 • 26. maí 2023

Byrjađ ađ dreifa nýjum tunnum

 • Fréttir
 • 26. maí 2023