Fundur 108

 • Frćđslunefnd
 • 9. apríl 2021

108. fundur Fræðslunefndar haldinn sem fjarfundur í Teams, 8. apríl 2021 og hófst hann kl. 16:30.

Fundinn sátu:

Guðmundur Grétar Karlsson, formaður, Arna Björg Rúnarsdóttir, aðalmaður, Siggeir Fannar Ævarsson, aðalmaður, Jóhanna Sævarsdóttir, aðalmaður, Sævar Þór Birgisson, varamaður, Dagmar Lilja Marteinsdóttir, áheyrnarfulltrúi, Rakel Eva Eiríksdóttir, áheyrnarfulltrúi, Valdís Inga Kristinsdóttir, varam. áheyrnarfulltrúa, Fríða Egilsdóttir, leikskólastjóri, Guðbjörg Málfríður Sveinsdóttir, grunnskólastjóri, Hulda Jóhannsdóttir, leikskólastjóri, Sigurlína Jónasdóttir leikskólafulltrúi.

Fundargerð ritaði: Ingibjörg María Guðmundsdóttir, Yfirsálfræðingur.

Dagskrá:

1. Skóladagatal 2021-2022 - 2104004

Skóladagatal Grunnskóla lagt fram til samþykktar. Fræðslunefnd samþykkir framlagt dagatal fyrir skólaárið 2021-2022.

2. Staða biðlista og fjöldi barna í leikskólum skólaárið 2021-2022 - 2104005

Lagt fram minnisblað leikskólaráðgjafa um fjölda barna á biðlista eftir leikskólaplássi ásamt tillögu skólastjórnenda um fjölda barna í hvorum skóla skólaárið 2021-2022. Heilsuleikskólinn Krókur verður með 110 börn og Leikskólinn Laut 88 börn sem er sami fjöldi og skólaárið 2020-2021. Í ágúst verða öll börn 18 mánaða eða eldri komin með leikskólapláss miðað við biðlistann í dag.

3. Staða hjá dagforeldrum - 2104006

Lagt fram minnisblað frá leikskólafulltrúa um stöðu vistunarplássa hjá dagforeldrum í Grindavík. Líklegt þykir að öll börn undir 18 mánaða sem óski eftir því fái vistun hjá dagforeldrum. Útlit er fyrir að 7 dagforeldrar verði starfandi með pláss fyrir 28 börn.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:20.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 21. september 2021

Fundur 1592

Skipulagsnefnd / 20. september 2021

Fundur 90

Afgreiđslunefnd byggingamála / 15. september 2021

Fundur 53

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 15. september 2021

Fundur 55

Bćjarráđ / 14. september 2021

Fundur 1591

Frćđslunefnd / 6. maí 2021

Fundur 109

Frćđslunefnd / 2. september 2021

Fundur 111

Frístunda- og menningarnefnd / 8. september 2021

Fundur 107

Bćjarráđ / 7. september 2021

Fundur 1590

Bćjarstjórn / 31. ágúst 2021

Fundur 519

Skipulagsnefnd / 26. ágúst 2021

Fundur 89

Frístunda- og menningarnefnd / 18. ágúst 2021

Fundur 106

Bćjarráđ / 24. ágúst 2021

Fundur 1589

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. ágúst 2021

Fundur 52

Bćjarráđ / 20. júlí 2021

Bćjarráđ, fundur nr. 1588

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 7. júlí 2021

Fundur 54

Bćjarráđ / 6. júlí 2021

Fundur 1587

Almannavarnir / 24. júní 2021

Fundur 72

Bćjarráđ / 29. júní 2021

Fundur 1586

Bćjarráđ / 22. júní 2021

Fundur 1585

Skipulagsnefnd / 21. júní 2021

Fundur 88

Öldungaráđ / 18. júní 2021

Fundur 10

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. júní 2021

Fundur 51

Bćjarráđ / 15. júní 2021

Fundur 1584

Frístunda- og menningarnefnd / 14. júní 2021

Fundur 105

Bćjarráđ / 8. júní 2021

Fundur 1583

Skipulagsnefnd / 31. maí 2021

Fundur 87

Frćđslunefnd / 3. júní 2021

Fundur 110

Bćjarstjórn / 25. maí 2021

Fundur 518

Hafnarstjórn / 21. maí 2021

Fundur 477

Nýjustu fréttir

Kosiđ í Grunnskóla Grindavíkur

 • Fréttir
 • 24. september 2021

Pálmar trúbador á Fish House annađ kvöld

 • Fréttir
 • 24. september 2021

Kosningagleđi xD á Vörinni í kvöld

 • Fréttir
 • 24. september 2021

Hluta Hópsbrautar lokađ tímabundiđ

 • Fréttir
 • 24. september 2021

Starfsmađur í Skólasel

 • Fréttir
 • 22. september 2021

Sjálfstćđisflokkurinn býđur í súpu

 • Fréttir
 • 22. september 2021