Fundur númer:351

 • Hafnarstjórn
 • 22. nóvember 2003

Ár 2003, ţriđjudaginn 7. október kom hafnarstjórn Grindavíkur saman til fundar ađ Víkurbraut 62 kl. 17,00.

Undirritađir voru mćttir - ţetta gerđist,

Bćjarstjóri vakti athygli fundarmanna á bókun minnihluta á síđasta bćjarstjórnarfundi vegna fundargerđar hafnarnefndar.


1. Bréf frá Hafnarsambandi sveitarfélaga, alţjóđleg siglingavernd.
Bréfiđ lagt fram. Fram kemur ađ frá 1. júlí 2004 verđa gerđar auknar kröfur til útflutningshafna varđandi öryggi. Hafnarstjóra faliđ ađ vinna ađ framvindu málsins í samvinnu viđ Siglingastofnun.

2. Bréf frá Hafnarsambandi sveitarfélaga, hafnarfundur 31. okt. 2003.
Bréfiđ lagt fram. Hafnarfundur verđur haldinn á Hótel Nordica föstudaginn 31. október n.k.

3. Bréf frá Hafnarsambandi sveitarfélaga, öryggisfrćđsla fyrir hafnarstarfsmenn.
Bréfiđ lagt fram. Hafnarstarfsmönnum verđur bođiđ ađ sćkja frćđsluna.

4. Minnisblađ. Fundur í Siglingastofnun 18. sept.2003.
Kynningarfundur međ skipstjórnarmönnum Samherja haldinn hjá Siglingastofnun.

5. Ógreidd hafnargjöld. Bréf frá hafnarstjóra.
Hafnarstjóri fór yfir lista yfir skuldara sem ekki hefur tekist ađ innheimta. Hafnarstjórn samţykktir tillögur hafnarstjóra um afskriftir krafna, jafnframt faliđ ađ herđa innheimtu útistandandi krafna. Afskriftarlisti er ađ fjárhćđ 1.222.589 auk vaxta.

6. Erindi frá Ráđgarđi. Tilbođ í hafnsögubát.
Ráđgarđur hefur lagt fram tilbođ um kaup á hafnsögubát, nýsmíđi. Heildarverđ 62. milljónir króna. Lagt fram til kynningar.

7. Gjaldskrá hafnarinnar.
Hafnarstjórn Grindavíkur hefur áhyggjur af ţróun verđlagningar á aflagjaldi en flestar nágrannahafnir okkar hafa lćkkađ aflagjald í 1,28% af aflaverđmćti. Hafnarstjórn leggur til viđ bćjarstjórn ađ gjaldskrá hafnarinnar verđi lćkkuđ til samrćmis viđ ađrar hafnir.
Fleira ekki gert og fundi slitiđ kl. 18:50.


Ólafur Örn Ólafsson
Margrét Gunnarsdóttir

Viktor Jónsson

Ólafur Sigurpálsson

Sigurđur Gunnarsson

Andrés Óskarsson

Sverrir Vilbergsson


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 23. maí 2023

Fundur 1644

Bćjarráđ / 16. maí 2023

Fundur 1643

Frćđslunefnd / 4. maí 2023

Fundur 131

Hafnarstjórn / 8. maí 2023

Fundur 489

Bćjarráđ / 2. maí 2023

Fundur 1642

Skipulagsnefnd / 3. maí 2023

Fundur 119

Frístunda- og menningarnefnd / 3. maí 2023

Fundur 125

Frćđslunefnd / 17. apríl 2023

Fundur 130

Afgreiđslunefnd byggingamála / 19. apríl 2023

Fundur 71

Bćjarstjórn / 25. apríl 2023

Fundur 540

Bćjarráđ / 18. apríl 2023

Fundur 1641

Skipulagsnefnd / 3. apríl 2023

Fundur 118

Frćđslunefnd / 2. mars 2023

Fundur 129

Bćjarráđ / 4. apríl 2023

Fundur 1640

Bćjarstjórn / 29. mars 2023

Fundur 539

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1639

Skipulagsnefnd / 22. mars 2023

Fundur 117

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1638

Frístunda- og menningarnefnd / 9. mars 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 8. mars 2023

Fundur 1637

Bćjarstjórn / 1. mars 2023

Fundur 538

Frćđslunefnd / 27. febrúar 2023

Fundur 128

Bćjarráđ / 23. febrúar 2023

Fundur 1636

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2023

Fundur 115

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. febrúar 2023

Fundur 70

Bćjarráđ / 15. febrúar 2023

Fundur 1635

Skipulagsnefnd / 10. febrúar 2023

Fundur 114

Bćjarráđ / 8. febrúar 2023

Fundur 1634

Frístunda- og menningarnefnd / 2. febrúar 2023

Fundur 123

Bćjarstjórn / 1. febrúar 2023

Fundur 537

Nýjustu fréttir

Nýtt líf í Kvikunni

 • Fréttir
 • 30. maí 2023

Laus kennarastađa á miđstigi

 • Fréttir
 • 30. maí 2023

Ţér er bođiđ í mat

 • Fréttir
 • 30. maí 2023

Skráning í götuboltamótiđ hafin

 • Fréttir
 • 26. maí 2023

Byrjađ ađ dreifa nýjum tunnum

 • Fréttir
 • 26. maí 2023