Hvađ eiga hrauniđ og gígarnir viđ Fagradalsfjall ađ heita?

  • Fréttir
  • 8. apríl 2021

Grindavíkurbær óskar eftir hugmyndum að örnefnum á nýja gíga og hraun við Fagradalsfjall. Tekið er við tillögum til og með 9. apríl 2021. Í meðfylgjandi tengli má finna könnuna en ásamt því að koma með hugmyndir að nöfnum er fólk beðið um að rökstyðja val sitt. 


Deildu ţessari frétt