Vinnuskóli og sumarstörf 2021

  • Fréttir
  • 8. apríl 2021

Grindavíkurbær hefur auglýst til umsóknar sumarstörf fyrir ungmenni fædd 2003, 2002 og 2001. Umsóknarfrestur er til og með 9. apríl. Sjá nánar hér.

Opnað hefur verið fyrir skráningu í Vinnuskóla Grindavíkur í sumar. Vinnuskólinn er fyrir 14-17 ára ungmenni fædd árin 2004, 2005, 2006 og 2007, þ.e. fyrir 8. til 10. bekk og fyrsta árs nemendur í framhaldsskóla. Skráningu lýkur föstudaginn 16. apríl. Sjá nánar hér.


Deildu þessari frétt

AÐRAR TILKYNNINGAR

Fréttir / 29. september 2023

Útboð vegna verkfræðihönnunar sundlaugar

Fréttir / 2. ágúst 2023

Starfsfólk óskast í heimaþjónustu

Fréttir / 15. júní 2023

Umferðaröryggistefna í kynningu

Skipulagssvið / 24. nóvember 2022

Deiliskipulag við Þorbjörn - auglýsing

Skipulagssvið / 31. maí 2022

Nýjar reglur um lóðarúthlutanir

Skipulagssvið / 13. maí 2022

Deiliskipulag fyrir Laut – auglýsing

Skipulagssvið / 2. mars 2022

Skyndilokun á köldu vatni

Fréttir / 16. febrúar 2022

Útboð: Útdraganlegir áhorfendabekkir

Fréttir / 2. desember 2021

Auglýsing um aðalskipulagsbreytingar

Höfnin / 8. nóvember 2021

Beðið eftir varahlutum