Fundur númer:350

  • Hafnarstjórn
  • 22. nóvember 2003

Ár 2003, ţriđjudaginn 3. september kom hafnarstjórn Grindavíkur saman til fundar ađ Víkurbraut 62 kl. 17,00.


Undirritađir voru mćttir - ţetta gerđist,



1. Bréf frá Ţorbirni Fiskanes hf. dags. 14. júlí 2003.

Bréfiđ lagt fram.

2. Bréf frá Samherja hf. dags. 10. ágúst 2003.

Bréfiđ lagt fram.

3. Nýjar reglur um öryggismál í höfnum (frá 1 júlí 2004.).

Settar hafa veriđ reglur af IMO um aukiđ öryggi í útflutningshöfnum vegna hćttu á hryđjuverkastarfsemi. Siglingamálastofnun er ađ vinna ađ handbók um framkvćmd öryggismála í höfnum. Höfnin ţarf ađ vera vottuđ til útflutnings frá 1. júlí 2004.

4. Umrćđa um hafnsögubát.

Rćtt um ţörf á nýjum hafnsögubát. Hafnarstjóri upplýsti ađ kostnađur vćri á bilinu 30-50 milljónir fyrir endurnýjun. Samkvćmt nýjum hafnarlögum er heimilt ađ styrkja endurnýjun hafnsögubáta allt ađ 75%.

5. Umrćđa um aukiđ viđlegupláss smábáta.

Brýn ţörf er ađ skapast á auknu viđleguplássi fyrir smábáta. Hafnarstjórn beinir ţví til bćjarstjórnar ađ gera ráđ fyrir nýrri flotbryggju viđ nćstu fjárhagsáćtlun.

Fleira ekki gert og fundi slitiđ kl. 18:15.

Ólafur Örn Ólafsson
Viktor Jónsson

Halldór Ţorláksson

Ólafur Sigurpálsson

Sigurđur Gunnarsson

Andrés Óskarsson

Sverrir Vilbergsson


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 30. maí 2023

Fundur 541

Bćjarráđ / 23. maí 2023

Fundur 1644

Bćjarráđ / 16. maí 2023

Fundur 1643

Frćđslunefnd / 4. maí 2023

Fundur 131

Hafnarstjórn / 8. maí 2023

Fundur 489

Bćjarráđ / 2. maí 2023

Fundur 1642

Skipulagsnefnd / 3. maí 2023

Fundur 119

Frístunda- og menningarnefnd / 3. maí 2023

Fundur 125

Frćđslunefnd / 17. apríl 2023

Fundur 130

Afgreiđslunefnd byggingamála / 19. apríl 2023

Fundur 71

Bćjarstjórn / 25. apríl 2023

Fundur 540

Bćjarráđ / 18. apríl 2023

Fundur 1641

Skipulagsnefnd / 3. apríl 2023

Fundur 118

Frćđslunefnd / 2. mars 2023

Fundur 129

Bćjarráđ / 4. apríl 2023

Fundur 1640

Bćjarstjórn / 29. mars 2023

Fundur 539

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1639

Skipulagsnefnd / 22. mars 2023

Fundur 117

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1638

Frístunda- og menningarnefnd / 9. mars 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 8. mars 2023

Fundur 1637

Bćjarstjórn / 1. mars 2023

Fundur 538

Frćđslunefnd / 27. febrúar 2023

Fundur 128

Bćjarráđ / 23. febrúar 2023

Fundur 1636

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2023

Fundur 115

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. febrúar 2023

Fundur 70

Bćjarráđ / 15. febrúar 2023

Fundur 1635

Skipulagsnefnd / 10. febrúar 2023

Fundur 114

Bćjarráđ / 8. febrúar 2023

Fundur 1634

Frístunda- og menningarnefnd / 2. febrúar 2023

Fundur 123

Nýjustu fréttir

Lokun gatna 2.-4. júní

  • Fréttir
  • 31. maí 2023

Bréfpokar fyrir lífrćnan úrgang

  • Fréttir
  • 31. maí 2023

Nýtt líf í Kvikunni

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Laus kennarastađa á miđstigi

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Ţér er bođiđ í mat

  • Fréttir
  • 30. maí 2023