Fundur númer:350

  • Hafnarstjórn
  • 22. nóvember 2003

Ár 2003, þriðjudaginn 3. september kom hafnarstjórn Grindavíkur saman til fundar að Víkurbraut 62 kl. 17,00.


Undirritaðir voru mættir - þetta gerðist,



1. Bréf frá Þorbirni Fiskanes hf. dags. 14. júlí 2003.

Bréfið lagt fram.

2. Bréf frá Samherja hf. dags. 10. ágúst 2003.

Bréfið lagt fram.

3. Nýjar reglur um öryggismál í höfnum (frá 1 júlí 2004.).

Settar hafa verið reglur af IMO um aukið öryggi í útflutningshöfnum vegna hættu á hryðjuverkastarfsemi. Siglingamálastofnun er að vinna að handbók um framkvæmd öryggismála í höfnum. Höfnin þarf að vera vottuð til útflutnings frá 1. júlí 2004.

4. Umræða um hafnsögubát.

Rætt um þörf á nýjum hafnsögubát. Hafnarstjóri upplýsti að kostnaður væri á bilinu 30-50 milljónir fyrir endurnýjun. Samkvæmt nýjum hafnarlögum er heimilt að styrkja endurnýjun hafnsögubáta allt að 75%.

5. Umræða um aukið viðlegupláss smábáta.

Brýn þörf er að skapast á auknu viðleguplássi fyrir smábáta. Hafnarstjórn beinir því til bæjarstjórnar að gera ráð fyrir nýrri flotbryggju við næstu fjárhagsáætlun.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 18:15.

Ólafur Örn Ólafsson
Viktor Jónsson

Halldór Þorláksson

Ólafur Sigurpálsson

Sigurður Gunnarsson

Andrés Óskarsson

Sverrir Vilbergsson


Deildu þessari frétt

AÐRAR FUNDARGERÐIR

Bæjarráð / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bæjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiðslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Fræðslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Fræðslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135

Fræðslunefnd / 7. september 2023

Fundur 134

Fræðslunefnd / 29. júní 2023

Fundur 133

Fræðslunefnd / 7. júní 2023

Fundur 132

Bæjarráð / 17. október 2023

Fundur 1656

Bæjarráð / 24. október 2023

Fundur 1657

Öldungaráð / 13. febrúar 2023

Fundur 15

Skipulagsnefnd / 2. október 2023

Fundur 126

Bæjarráð / 10. október 2023

Fundur 1655

Bæjarráð / 3. október 2023

Fundur 1654

Afgreiðslunefnd byggingamála / 29. september 2023

77.fundur

Bæjarstjórn / 26. september 2023

Fundur 543

Frístunda- og menningarnefnd / 20. september 2023

Fundur 128

Frístunda- og menningarnefnd / 6. september 2023

Fundur 127

Skipulagsnefnd / 18. september 2023

Fundur 125

Bæjarráð / 12. september 2023

Fundur 1653

Skipulagsnefnd / 4. september 2023

Fundur 124

Bæjarráð / 5. september 2023

Fundur 1652

Bæjarstjórn / 29. ágúst 2023

Fundur 542

Skipulagsnefnd / 21. ágúst 2023

Fundur 123

Afgreiðslunefnd byggingamála / 21. júlí 2023

Fundur 75

Afgreiðslunefnd byggingamála / 28. ágúst 2023

Fundur 76

Bæjarráð / 22. ágúst 2023

Fundur 1651

Bæjarráð / 11. júlí 2023

Fundur 1649

Bæjarráð / 27. júní 2023

Fundur 1648