Kort af gönguleiđum A og B og ađrar góđar upplýsingar

  • Kvikufréttir
  • 1. apríl 2021

Hægt er að nálgast kort af gönguleiðum A og B upp að eldgosinu í Geldingadölum.  Á vef Safe Travel er GPS trakk af gönguleið A (neðri leið á korti). Hún er styðst, tæpir 4 km, ein mjög brött brekka þar sem er reipi til stuðnings. Annars er gengið á hrauni, melum og í fjallshlíðum. Áætla má 2 – 3 klst. á göngu fram og tilbaka fyrir meðalvant göngufólk. Gönguleiðin er stikuð og mjög greinileg.

á vefnum er líka GPS trakk af gönguleið B (efri leið á korti). Hún er rúmir 4 km., brött brekka, án reipis. Annars er gengið á hrauni, melum og í fjallshlíðum. Áætla má 2 – 3 klst. fram og tilbaka fyrir meðalvant göngufólk. Gönguleiðin er stikuð og greinileg.

Smellið hér til að sækja kortaforrit í farsímann með gönguleiðinni (fyrir þá sem ekki eiga GPS tæki).
 

Nauðsynlegt er að vera í góðum gönguskóm, hlýjum fatnaði, vind- og vatnsheldu ysta lagi þar sem veðrið getur breyst skjótt á Íslandi. Sjá ítarlegan útbúnaðarlista hér og smelltu hér til að sjá það allra nauðsynlegasta.


Hér má sjá veðurspá Veðurstofu fyrir gossvæðið.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 5. nóvember 2024

Stórsveit Íslands býđur á tónleika

Fréttir / 30. október 2024

Geir gefur Grindvíkingum lag

Fréttir / 29. október 2024

Styrktarsjóđurinn Ţróttur Grindvíkinga

Fréttir / 22. október 2024

Grindavík opin á ný

Fréttir / 22. október 2024

Reykjanes vaknar í kaffispjalli í Kvikunni

Fréttir / 21. október 2024

Fréttatilkynning frá Grindavíkurnefnd

Fréttir / 18. október 2024

Mánudagskaffi í Reykjanesbć

Fréttir / 15. október 2024

Hulda Björnsdóttir GK 11 til sýnis í dag