Bílastćđi í grennd viđ gönguleiđina
- Kvikufréttir
- 31. mars 2021
Á meðfylgjandi korti má sjá hvar hægt er að leggja bílum í grennd við gönguleiðina að gosinu. Til að forðast að lenda í vanræðum með bílastæði og lengri göngu minnum við á að í fyrramálið klukkan 8:00 hefjast reglubundnar rútuferðir upp á gönguleiðinni. Við ítrekum að bannað er að leggja á Suðurstrandaveginum sjálfum.
AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 3. október 2024
Fréttir / 2. október 2024
Fréttir / 27. september 2024
Fréttir / 26. september 2024
Fréttir / 24. september 2024
Fréttir / 23. september 2024
Fréttir / 20. september 2024
Fréttir / 12. september 2024
Fréttir / 10. september 2024
Fréttir / 4. september 2024
Fréttir / 4. september 2024
Fréttir / 3. september 2024
Fréttir / 2. september 2024
Fréttir / 2. september 2024