Bílastćđi í grennd viđ gönguleiđina

  • Kvikufréttir
  • 31. mars 2021

Á meðfylgjandi korti má sjá hvar hægt er að leggja bílum í grennd við gönguleiðina að gosinu. Til að forðast að lenda í vanræðum með bílastæði og lengri göngu minnum við á að í fyrramálið klukkan 8:00 hefjast reglubundnar rútuferðir upp á gönguleiðinni. Við ítrekum að bannað er að leggja á Suðurstrandaveginum sjálfum. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 15. apríl 2025

Vorferđ FebG í Ţórsmörk 21.maí 2025

Fréttir / 15. apríl 2025

Alli á Eyri og páskaegg í Kvikunni

Fréttir / 14. apríl 2025

Sundlaugin lokuđ í dag - Opiđ á morgun

Fréttir / 4. apríl 2025

Opiđ til Grindavíkur

Fréttir / 3. apríl 2025

Ađgengi takmarkađ til Grindavíkur

Fréttir / 1. apríl 2025

Eldgos hafiđ rétt norđur af Grindavík