Rúmlega 23.500 komiđ í Geldingadali frá ţví teljarinn var settur upp

  • Kvikufréttir
  • 31. mars 2021

Ferðamálastofa setti upp teljara við stikuðu leiðina að eldgosinu í Geldingadölum fyrir viku síðan eða 24. mars. Gærdagurinn var sá næst stærsti hingað til en um svæðið fór skv. teljara 5153 manns á sunnudaginn sl. komu 5630 á svæðið. Samtals hafa því komið 23.550 skv. teljaranum frá 24. mars. Það er ljóst að þessi fjöldi er gríðarlegur og ekki ósennilegt að umferðarstraumurinn verði áfram mikill til Grindavíkur í átt að gossvæðinu. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 22. febrúar 2024

Grindavíkurvegur opinn

Fréttir / 19. febrúar 2024

Dagskrá íbúafundarins í dag

Fréttir / 16. febrúar 2024

Frá Fannari bćjarstjóra

Fréttir / 15. febrúar 2024

Skipulagiđ fyrir 16. febrúar

Fréttir / 15. febrúar 2024

Íbúafundur 19. febrúar frá 17-19

Fréttir / 15. febrúar 2024

Íţróttafólk Grindavíkur 2023 verđlaunađ