Fundur númer:348

  • Hafnarstjórn
  • 22. nóvember 2003

Ár 2003, þriðjudaginn 3. júní kom hafnarstjórn Grindavíkur saman til fundar að Víkurbraut 62 kl. 17,00.



Undirritaðir voru mættir - þetta gerðist,



1. Bréf frá Björgunarbátasjóði Grindavíkur dags. 6. maí 2003.
Björgunarbátasjóður Grindavíkur óskar eftir að fá að setja upp auglýsingaskilti styrktaraðila við landganginn að Oddi V. Gíslasyni. Hafnarstjórn samþykkir fyrir sitt leyti uppsetningu skiltisins.

2. Nýr hafnsögubátur, umræða.
Núverandi hafnsögubátur er kominn til ára sinna. Huga verður að kaupum á nýjum bát.

3. Fundir Samgönguráðuneytis um ný hafnarlög.
Boðað hefur verið til fundar í húsnæði Sambands Ísl. Sveitarfélaga, Háaleitisbraut 11, Reykjavík 11 júní n.k. til kynningar á nýjum hafnarlögum.

4. Sumarleyfi hafnarstjórnar.
Vegna sumarleyfa verða fundir hafnarstjórnar felldir niður í júlí og ágúst mánuði nema sérstakt tilefni sé til að kalla stjórnina saman.

5. Fundur með Siglingastofnun.
Bæjarstjóri skýrði frá fundi sem hann og hafnarstjóri auk framkvæmdarstjóra Samherja hf. áttu með fulltrúum Siglingastofnunar vegna dýpkunar í höfninni og endurnýjun á Svíragarði.





Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 18:00.

Ólafur Örn Ólafsson
Margrét Gunnarsdóttir

Viktor Jónsson

Ólafur Sigurpálsson

Steinþór Þorvaldsson

Andrés Óskarsson

Sverrir Vilbergsson


Deildu þessari frétt

AÐRAR FUNDARGERÐIR

Afgreiðslunefnd byggingamála / 28. október 2025

Fundur 90

Afgreiðslunefnd byggingamála / 21. júlí 2025

Fundur 89

Afgreiðslunefnd byggingamála / 5. júní 2025

Fundur 88

Afgreiðslunefnd byggingamála / 7. apríl 2025

Fundur 87

Bæjarstjórn / 28. október 2025

Fundur 589

Bæjarráð / 21. október 2025

Fundur 1693

Bæjarráð / 14. október 2025

Fundur 1692

Innviðanefnd / 8. október 2025

Fundur 11

Bæjarstjórn / 30. september 2025

Fundur 588

Bæjarráð / 23. september 2025

Fundur 1691

Innviðanefnd / 8. september 2025

Fundur 10

Innviðanefnd / 17. september 2025

Fundur 9

Bæjarráð / 9. september 2025

Fundur 1689

Bæjarráð / 2. september 2025

Fundur 1688

Bæjarstjórn / 26. ágúst 2025

Fundur 587

Bæjarráð / 19. ágúst 2025

Fundur 1687

Bæjarráð / 15. júlí 2025

Fundur 1686

Bæjarráð / 2. júlí 2025

Fundur 1685

Bæjarráð / 18. júní 2025

Fundur 1684

Afgreiðslunefnd byggingamála / 5. júní 2025

Fundur 87

Bæjarráð / 3. júní 2025

Fundur 1683

Bæjarstjórn / 27. maí 2025

Fundur 586

Bæjarstjórn / 20. maí 2025

Fundur 585

Innviðanefnd / 16. maí 2025

Fundur 8

Innviðanefnd / 23. apríl 2025

Fundur 7

Bæjarráð / 14. maí 2025

Fundur 1682

Bæjarráð / 7. maí 2025

Fundur 1681

Bæjarstjórn / 30. apríl 2025

Fundur 584

Bæjarráð / 10. apríl 2025

Fundur 1680

Innviðanefnd / 26. mars 2025

Fundur 6