Fundur númer:348

  • Hafnarstjórn
  • 22. nóvember 2003

Ár 2003, ţriđjudaginn 3. júní kom hafnarstjórn Grindavíkur saman til fundar ađ Víkurbraut 62 kl. 17,00.Undirritađir voru mćttir - ţetta gerđist,1. Bréf frá Björgunarbátasjóđi Grindavíkur dags. 6. maí 2003.
Björgunarbátasjóđur Grindavíkur óskar eftir ađ fá ađ setja upp auglýsingaskilti styrktarađila viđ landganginn ađ Oddi V. Gíslasyni. Hafnarstjórn samţykkir fyrir sitt leyti uppsetningu skiltisins.

2. Nýr hafnsögubátur, umrćđa.
Núverandi hafnsögubátur er kominn til ára sinna. Huga verđur ađ kaupum á nýjum bát.

3. Fundir Samgönguráđuneytis um ný hafnarlög.
Bođađ hefur veriđ til fundar í húsnćđi Sambands Ísl. Sveitarfélaga, Háaleitisbraut 11, Reykjavík 11 júní n.k. til kynningar á nýjum hafnarlögum.

4. Sumarleyfi hafnarstjórnar.
Vegna sumarleyfa verđa fundir hafnarstjórnar felldir niđur í júlí og ágúst mánuđi nema sérstakt tilefni sé til ađ kalla stjórnina saman.

5. Fundur međ Siglingastofnun.
Bćjarstjóri skýrđi frá fundi sem hann og hafnarstjóri auk framkvćmdarstjóra Samherja hf. áttu međ fulltrúum Siglingastofnunar vegna dýpkunar í höfninni og endurnýjun á Svíragarđi.

Fleira ekki gert og fundi slitiđ kl. 18:00.

Ólafur Örn Ólafsson
Margrét Gunnarsdóttir

Viktor Jónsson

Ólafur Sigurpálsson

Steinţór Ţorvaldsson

Andrés Óskarsson

Sverrir Vilbergsson


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135