Fundur númer:347

  • Hafnarstjórn
  • 22. nóvember 2003

Ár 2003, þriðjudaginn 6. maí kom hafnarstjórn Grindavíkur saman til fundar að Víkurbraut 62 kl. 17,00.


Undirritaðir voru mættir – þetta gerðist,


1. Bréf frá Hafnarsambandi sveitarfélaga, dags. 26. mars 2003, varðandi hlutdeild hafna veiðigjaldi
Bréfið lagt fram.

2. Hafnsaga við Grindavíkurhöfn
Lagt fram svarbréf hafnarstjóra vegna bréfs frá Starfsmannafélagi Suðurnesja frá 21. mars. 2003.

3. Hámarksstærð skipa í Grindavíkurhöfn
Lagt fram svarbréf hafnarstjóra og bæjarstjóra vegna bréfs frá Síldarvinnslunni, dags. 27. febrúar 2003.

4. Bréf frá Hafnarsambandi sveitarfélaga, dags. 3. apríl 2003, varðandi námskeið um öryggismál fyrir hafnarstarfsmenn
Hafnarstjóra falið að kanna hvers konar námskeið um er að ræða og sjá um að þeir starfsmenn hafnarinnar sem ekki hafa sótt slíkt námskeið, sæki námskeiðið.

5. Öryggi í höfnum
Bæklingur frá Siglingastofnun um öryggi í höfnum lagður fram. Hafnarstjóra falið að kanna hvað það sé sem vantar með tilliti til reglugerðar um öryggi í höfnum sem taka á gildi 2004.

6. Ársreikningur Grindavíkurhafnar 2002
Ársreikningurinn lagður fram og ræddur.




Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 18:00.

Jón Þórisson
Margrét Gunnarsdóttir Jón

Viktor Jónsson

Ólafur Sigurpálsson

Andrés Óskarsson

Sverrir Vilbergsson


Deildu þessari frétt

AÐRAR FUNDARGERÐIR

Afgreiðslunefnd byggingamála / 28. október 2025

Fundur 90

Afgreiðslunefnd byggingamála / 21. júlí 2025

Fundur 89

Afgreiðslunefnd byggingamála / 5. júní 2025

Fundur 88

Afgreiðslunefnd byggingamála / 7. apríl 2025

Fundur 87

Bæjarstjórn / 28. október 2025

Fundur 589

Bæjarráð / 21. október 2025

Fundur 1693

Bæjarráð / 14. október 2025

Fundur 1692

Innviðanefnd / 8. október 2025

Fundur 11

Bæjarstjórn / 30. september 2025

Fundur 588

Bæjarráð / 23. september 2025

Fundur 1691

Innviðanefnd / 8. september 2025

Fundur 10

Innviðanefnd / 17. september 2025

Fundur 9

Bæjarráð / 9. september 2025

Fundur 1689

Bæjarráð / 2. september 2025

Fundur 1688

Bæjarstjórn / 26. ágúst 2025

Fundur 587

Bæjarráð / 19. ágúst 2025

Fundur 1687

Bæjarráð / 15. júlí 2025

Fundur 1686

Bæjarráð / 2. júlí 2025

Fundur 1685

Bæjarráð / 18. júní 2025

Fundur 1684

Afgreiðslunefnd byggingamála / 5. júní 2025

Fundur 87

Bæjarráð / 3. júní 2025

Fundur 1683

Bæjarstjórn / 27. maí 2025

Fundur 586

Bæjarstjórn / 20. maí 2025

Fundur 585

Innviðanefnd / 16. maí 2025

Fundur 8

Innviðanefnd / 23. apríl 2025

Fundur 7

Bæjarráð / 14. maí 2025

Fundur 1682

Bæjarráð / 7. maí 2025

Fundur 1681

Bæjarstjórn / 30. apríl 2025

Fundur 584

Bæjarráð / 10. apríl 2025

Fundur 1680

Innviðanefnd / 26. mars 2025

Fundur 6