Fundur númer:347

  • Hafnarstjórn
  • 22. nóvember 2003

Ár 2003, ţriđjudaginn 6. maí kom hafnarstjórn Grindavíkur saman til fundar ađ Víkurbraut 62 kl. 17,00.


Undirritađir voru mćttir – ţetta gerđist,


1. Bréf frá Hafnarsambandi sveitarfélaga, dags. 26. mars 2003, varđandi hlutdeild hafna veiđigjaldi
Bréfiđ lagt fram.

2. Hafnsaga viđ Grindavíkurhöfn
Lagt fram svarbréf hafnarstjóra vegna bréfs frá Starfsmannafélagi Suđurnesja frá 21. mars. 2003.

3. Hámarksstćrđ skipa í Grindavíkurhöfn
Lagt fram svarbréf hafnarstjóra og bćjarstjóra vegna bréfs frá Síldarvinnslunni, dags. 27. febrúar 2003.

4. Bréf frá Hafnarsambandi sveitarfélaga, dags. 3. apríl 2003, varđandi námskeiđ um öryggismál fyrir hafnarstarfsmenn
Hafnarstjóra faliđ ađ kanna hvers konar námskeiđ um er ađ rćđa og sjá um ađ ţeir starfsmenn hafnarinnar sem ekki hafa sótt slíkt námskeiđ, sćki námskeiđiđ.

5. Öryggi í höfnum
Bćklingur frá Siglingastofnun um öryggi í höfnum lagđur fram. Hafnarstjóra faliđ ađ kanna hvađ ţađ sé sem vantar međ tilliti til reglugerđar um öryggi í höfnum sem taka á gildi 2004.

6. Ársreikningur Grindavíkurhafnar 2002
Ársreikningurinn lagđur fram og rćddur.
Fleira ekki gert og fundi slitiđ kl. 18:00.

Jón Ţórisson
Margrét Gunnarsdóttir Jón

Viktor Jónsson

Ólafur Sigurpálsson

Andrés Óskarsson

Sverrir Vilbergsson


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135

Frćđslunefnd / 7. september 2023

Fundur 134