Ár 2003, ţriđjudaginn 6. maí kom hafnarstjórn Grindavíkur saman til fundar ađ Víkurbraut 62 kl. 17,00.
Undirritađir voru mćttir – ţetta gerđist,
1. Bréf frá Hafnarsambandi sveitarfélaga, dags. 26. mars 2003, varđandi hlutdeild hafna veiđigjaldi
Bréfiđ lagt fram.
2. Hafnsaga viđ Grindavíkurhöfn
Lagt fram svarbréf hafnarstjóra vegna bréfs frá Starfsmannafélagi Suđurnesja frá 21. mars. 2003.
3. Hámarksstćrđ skipa í Grindavíkurhöfn
Lagt fram svarbréf hafnarstjóra og bćjarstjóra vegna bréfs frá Síldarvinnslunni, dags. 27. febrúar 2003.
4. Bréf frá Hafnarsambandi sveitarfélaga, dags. 3. apríl 2003, varđandi námskeiđ um öryggismál fyrir hafnarstarfsmenn
Hafnarstjóra faliđ ađ kanna hvers konar námskeiđ um er ađ rćđa og sjá um ađ ţeir starfsmenn hafnarinnar sem ekki hafa sótt slíkt námskeiđ, sćki námskeiđiđ.
5. Öryggi í höfnum
Bćklingur frá Siglingastofnun um öryggi í höfnum lagđur fram. Hafnarstjóra faliđ ađ kanna hvađ ţađ sé sem vantar međ tilliti til reglugerđar um öryggi í höfnum sem taka á gildi 2004.
6. Ársreikningur Grindavíkurhafnar 2002
Ársreikningurinn lagđur fram og rćddur.