Upplýsingamiđstöđ í Kvikunni

  • Kvikufréttir
  • 26. mars 2021

Opnuð hefur verið upplýsingamiðstöð í Kvikunni á vegum Grindavíkurbæjar. Stafsfólk bæjarins og Safe Travel verður í upplýsingamiðstöðinni. Vegna sóttvarna verður ekki opið fyrir heimsóknir heldur tekið við fyrirspurnum í síma 420-1190 og á kvikan@grindavik.is milli kl 10:00-17:00 alla daga, utan opnunartíma verða birtar upplýsingar á vef bæjarins og Safe Travel ef þörf krefur. Upplýsingar verða veittar á íslensku, ensku og pólsku. Jafnframt bendum við fólki á að kynna sér nýjustu upplýsingar um veður og aðstæður á gosstöðvunum á vef Safe Travel. 

Um helgina verður hægt að nota salerni í íþróttamiðstöðinni en hún verður opin frá kl. 9:00 - 16:00 bæði á laugardag og sunnudag. Eftir helgi verður hægt að nýta salernisaðstöðuna meðan opið er frá klukkan 9:00 - 21:00. 

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 8. desember 2023

Leigutorgiđ opnar kl. 14:00

Fréttir / 1. desember 2023

Útsvarshlutfall ársins 2024

Fréttir / 29. nóvember 2023

Unniđ ađ leikskólavistun

Fréttir / 29. nóvember 2023

Opnun Grindavíkurhafnar

Fréttir / 28. nóvember 2023

Safnskóli fyrir leikskólabörn

Fréttir / 24. nóvember 2023

Frekari rýmkun, flutningur stćrri hluta