Fundur númer:345
- Hafnarstjórn
- 22. nóvember 2003
Ár 2003, ţriđjudaginn 3. mars kom hafnarstjórn Grindavíkur saman til fundar ađ Víkurbraut 62 kl. 17,00.
Undirritađir voru mćttir - ţetta gerđist,
1. Minnisblađ vegna hreinsunar í innsiglingu.
Sjóverk hf. hefur lokiđ viđ ađ fjarlćga steininn úr innsiglingunni. Siglingamálastofnun mun taka verkiđ út innan skamms.
2. Bláfáninn bréf frá Halli Árnasyni.
Lagt fram til kynningar.
3. Óhöpp í innsiglingu.
Fariđ yfir minnisblađ hafnarstjóra. Lagt fram bréf frá eiganda Trinket sem missti vélarafl í innsiglingunni fyrir nokkru. Bćjarstjóra faliđ ađ svara bréfinu.
4. Hámarkstćrđ skipa sem hćgt er ađ taka á móti viđ núverandi ađstćđur.
Lagt fram bréf frá SR-mjöl hf, fyrirspurn um stćrđ skipa sem hćgt er ađ taka til hafnar í Grindavík. Bćjarstjóra og hafnarstjóra faliđ ađ svara bréfinu.
Fleira ekki gert og fundi slitiđ kl. 18,30.
Ólafur Örn Ólafsson
Margrét Gunnarsdóttir
Viktor Jónsson
Finnbogi Jón Ţorsteinsson
Sigurđur Gunnarsson
Andrés Óskarsson
Sverrir Vilbergsson
AĐRAR FUNDARGERĐIR
Frćđslunefnd / 4. maí 2023
Hafnarstjórn / 8. maí 2023
Skipulagsnefnd / 3. maí 2023
Frístunda- og menningarnefnd / 3. maí 2023
Frćđslunefnd / 17. apríl 2023
Afgreiđslunefnd byggingamála / 19. apríl 2023
Bćjarstjórn / 25. apríl 2023
Bćjarráđ / 18. apríl 2023
Skipulagsnefnd / 3. apríl 2023
Frćđslunefnd / 2. mars 2023
Bćjarstjórn / 29. mars 2023
Skipulagsnefnd / 22. mars 2023
Frístunda- og menningarnefnd / 9. mars 2023
Bćjarstjórn / 1. mars 2023
Frćđslunefnd / 27. febrúar 2023
Bćjarráđ / 23. febrúar 2023
Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2023
Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. febrúar 2023
Bćjarráđ / 15. febrúar 2023
Skipulagsnefnd / 10. febrúar 2023
Bćjarráđ / 8. febrúar 2023
Frístunda- og menningarnefnd / 2. febrúar 2023
Bćjarstjórn / 1. febrúar 2023