Enn hćtta á grjóthruni á útivistarsvćđum
- Almannavarnir
- 19. mars 2021
Af gefnu tilefni er ítrekað að veruleg hætta getur skapast snögglega á vinsælum útivistarleiðum í nágrenni Grindavíkur vegna grjóthruns af völdum jarðskjálfta, m.a. á Þorbirni og gönguleiðum umhverfis fjallið. Fólk er beðið um fara að beiðni almannavarna og forðast svæði þar sem grjót getur hrunið. Full ástæða er til að fara varlega í brekkum, undir fjöllum og þar sem grjóthrun getur orðið.
AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 4. nóvember 2025
Fréttir / 31. október 2025
Fréttir / 30. október 2025
Fréttir / 28. október 2025
Fréttir / 27. október 2025
Fréttir / 21. október 2025
Fréttir / 17. október 2025
Fréttir / 16. október 2025
Fréttir / 14. október 2025
Fréttir / 14. október 2025
Fréttir / 9. október 2025
Fréttir / 8. október 2025
Fréttir / 8. október 2025
Fréttir / 6. október 2025
Fréttir / 6. október 2025
Fréttir / 6. október 2025
Fréttir / 3. október 2025
Fréttir / 2. október 2025
Fréttir / 2. október 2025