Fundur númer:344

 • Hafnarstjórn
 • 22. nóvember 2003

Ár 2003, ţriđjudaginn 4. febrúar kom hafnarstjórn Grindavíkur saman til fundar ađ Víkurbraut 62 kl. 17,00.Undirritađir voru mćttir - ţetta gerđist,


1. Fjárveitingar og framkvćmdir 2003.
Bréf Siglingamálastofnunar dags. 31. janúar greinir frá 93 milljóna króna fjárveitingu samkvćmt fjárlögum 2003 til uppgjörs eldri framkvćmda í hafnargerđi í Grindavík.

Hafnarstjórn samţykkir ráđstöfun fjárveitingarinnar fyrir sitt leiti og stađfestir ađ stađiđ verđur viđ hluta Grindavíkurkaupstađar.

2. Grjót finnst í innsiglingu.
Hafnarstjóri upplýsti ađ tilkynning hafi komiđ frá Siglingamálastofnun föstudaginn 31. janúar ađ viđ úrvinnslu gagna frá endurmćlingu á innsiglingarennunni hafi komiđ í ljós ađ stórt grjót hefđi fundist í innri hluta innsiglingarinnar til Grindavíkur.

Unniđ er ađ lausn málsins í samráđi viđ Siglingamálastofnun.

3. Umrćđa um tryggingamál starfsmanna, lóđsmál og fleira ţví tengt.
Hafnarstjóri fór yfir tryggingamál starfsmanna hafnarinnar og hafnsögumanna.

Međ vísan í stafslýsingu hafnsögumanns dags. 28. sept. 1992 samţykkir hafnarstjórn ađ fella niđur 50% álag á greiđslu fyrir hafnsögu frá 1. mars n.k.Fleira ekki gert og fundi slitiđ kl. 18.10.


Ólafur Örn Ólafsson
Margrét Gunnarsdóttir

Viktor Jónsson

Ólafur Sigurpálsson

Sigurđur Gunnarsson

Andrés Óskarsson

Sverrir Vilbergsson


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 23. maí 2023

Fundur 1644

Bćjarráđ / 16. maí 2023

Fundur 1643

Frćđslunefnd / 4. maí 2023

Fundur 131

Hafnarstjórn / 8. maí 2023

Fundur 489

Bćjarráđ / 2. maí 2023

Fundur 1642

Skipulagsnefnd / 3. maí 2023

Fundur 119

Frístunda- og menningarnefnd / 3. maí 2023

Fundur 125

Frćđslunefnd / 17. apríl 2023

Fundur 130

Afgreiđslunefnd byggingamála / 19. apríl 2023

Fundur 71

Bćjarstjórn / 25. apríl 2023

Fundur 540

Bćjarráđ / 18. apríl 2023

Fundur 1641

Skipulagsnefnd / 3. apríl 2023

Fundur 118

Frćđslunefnd / 2. mars 2023

Fundur 129

Bćjarráđ / 4. apríl 2023

Fundur 1640

Bćjarstjórn / 29. mars 2023

Fundur 539

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1639

Skipulagsnefnd / 22. mars 2023

Fundur 117

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1638

Frístunda- og menningarnefnd / 9. mars 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 8. mars 2023

Fundur 1637

Bćjarstjórn / 1. mars 2023

Fundur 538

Frćđslunefnd / 27. febrúar 2023

Fundur 128

Bćjarráđ / 23. febrúar 2023

Fundur 1636

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2023

Fundur 115

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. febrúar 2023

Fundur 70

Bćjarráđ / 15. febrúar 2023

Fundur 1635

Skipulagsnefnd / 10. febrúar 2023

Fundur 114

Bćjarráđ / 8. febrúar 2023

Fundur 1634

Frístunda- og menningarnefnd / 2. febrúar 2023

Fundur 123

Bćjarstjórn / 1. febrúar 2023

Fundur 537

Nýjustu fréttir

Nýtt líf í Kvikunni

 • Fréttir
 • 30. maí 2023

Laus kennarastađa á miđstigi

 • Fréttir
 • 30. maí 2023

Ţér er bođiđ í mat

 • Fréttir
 • 30. maí 2023

Skráning í götuboltamótiđ hafin

 • Fréttir
 • 26. maí 2023

Byrjađ ađ dreifa nýjum tunnum

 • Fréttir
 • 26. maí 2023