Fundur númer:344

  • Hafnarstjórn
  • 22. nóvember 2003

Ár 2003, þriðjudaginn 4. febrúar kom hafnarstjórn Grindavíkur saman til fundar að Víkurbraut 62 kl. 17,00.



Undirritaðir voru mættir - þetta gerðist,


1. Fjárveitingar og framkvæmdir 2003.
Bréf Siglingamálastofnunar dags. 31. janúar greinir frá 93 milljóna króna fjárveitingu samkvæmt fjárlögum 2003 til uppgjörs eldri framkvæmda í hafnargerði í Grindavík.

Hafnarstjórn samþykkir ráðstöfun fjárveitingarinnar fyrir sitt leiti og staðfestir að staðið verður við hluta Grindavíkurkaupstaðar.

2. Grjót finnst í innsiglingu.
Hafnarstjóri upplýsti að tilkynning hafi komið frá Siglingamálastofnun föstudaginn 31. janúar að við úrvinnslu gagna frá endurmælingu á innsiglingarennunni hafi komið í ljós að stórt grjót hefði fundist í innri hluta innsiglingarinnar til Grindavíkur.

Unnið er að lausn málsins í samráði við Siglingamálastofnun.

3. Umræða um tryggingamál starfsmanna, lóðsmál og fleira því tengt.
Hafnarstjóri fór yfir tryggingamál starfsmanna hafnarinnar og hafnsögumanna.

Með vísan í stafslýsingu hafnsögumanns dags. 28. sept. 1992 samþykkir hafnarstjórn að fella niður 50% álag á greiðslu fyrir hafnsögu frá 1. mars n.k.



Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 18.10.


Ólafur Örn Ólafsson
Margrét Gunnarsdóttir

Viktor Jónsson

Ólafur Sigurpálsson

Sigurður Gunnarsson

Andrés Óskarsson

Sverrir Vilbergsson


Deildu þessari frétt

AÐRAR FUNDARGERÐIR

Afgreiðslunefnd byggingamála / 28. október 2025

Fundur 90

Afgreiðslunefnd byggingamála / 21. júlí 2025

Fundur 89

Afgreiðslunefnd byggingamála / 5. júní 2025

Fundur 88

Afgreiðslunefnd byggingamála / 7. apríl 2025

Fundur 87

Bæjarstjórn / 28. október 2025

Fundur 589

Bæjarráð / 21. október 2025

Fundur 1693

Bæjarráð / 14. október 2025

Fundur 1692

Innviðanefnd / 8. október 2025

Fundur 11

Bæjarstjórn / 30. september 2025

Fundur 588

Bæjarráð / 23. september 2025

Fundur 1691

Innviðanefnd / 8. september 2025

Fundur 10

Innviðanefnd / 17. september 2025

Fundur 9

Bæjarráð / 9. september 2025

Fundur 1689

Bæjarráð / 2. september 2025

Fundur 1688

Bæjarstjórn / 26. ágúst 2025

Fundur 587

Bæjarráð / 19. ágúst 2025

Fundur 1687

Bæjarráð / 15. júlí 2025

Fundur 1686

Bæjarráð / 2. júlí 2025

Fundur 1685

Bæjarráð / 18. júní 2025

Fundur 1684

Afgreiðslunefnd byggingamála / 5. júní 2025

Fundur 87

Bæjarráð / 3. júní 2025

Fundur 1683

Bæjarstjórn / 27. maí 2025

Fundur 586

Bæjarstjórn / 20. maí 2025

Fundur 585

Innviðanefnd / 16. maí 2025

Fundur 8

Innviðanefnd / 23. apríl 2025

Fundur 7

Bæjarráð / 14. maí 2025

Fundur 1682

Bæjarráð / 7. maí 2025

Fundur 1681

Bæjarstjórn / 30. apríl 2025

Fundur 584

Bæjarráð / 10. apríl 2025

Fundur 1680

Innviðanefnd / 26. mars 2025

Fundur 6