Ár 2003, ţriđjudaginn 4. febrúar kom hafnarstjórn Grindavíkur saman til fundar ađ Víkurbraut 62 kl. 17,00.
Undirritađir voru mćttir - ţetta gerđist,
1. Fjárveitingar og framkvćmdir 2003.
Bréf Siglingamálastofnunar dags. 31. janúar greinir frá 93 milljóna króna fjárveitingu samkvćmt fjárlögum 2003 til uppgjörs eldri framkvćmda í hafnargerđi í Grindavík.
Hafnarstjórn samţykkir ráđstöfun fjárveitingarinnar fyrir sitt leiti og stađfestir ađ stađiđ verđur viđ hluta Grindavíkurkaupstađar.
2. Grjót finnst í innsiglingu.
Hafnarstjóri upplýsti ađ tilkynning hafi komiđ frá Siglingamálastofnun föstudaginn 31. janúar ađ viđ úrvinnslu gagna frá endurmćlingu á innsiglingarennunni hafi komiđ í ljós ađ stórt grjót hefđi fundist í innri hluta innsiglingarinnar til Grindavíkur.
Unniđ er ađ lausn málsins í samráđi viđ Siglingamálastofnun.
3. Umrćđa um tryggingamál starfsmanna, lóđsmál og fleira ţví tengt.
Hafnarstjóri fór yfir tryggingamál starfsmanna hafnarinnar og hafnsögumanna.
Međ vísan í stafslýsingu hafnsögumanns dags. 28. sept. 1992 samţykkir hafnarstjórn ađ fella niđur 50% álag á greiđslu fyrir hafnsögu frá 1. mars n.k.
Fleira ekki gert og fundi slitiđ kl. 18.10.
Ólafur Örn Ólafsson
Margrét Gunnarsdóttir
Viktor Jónsson
Ólafur Sigurpálsson
Sigurđur Gunnarsson
Andrés Óskarsson
Sverrir Vilbergsson