Ekki drollađ lengi í landi á Íseynni
Áhöfnin á Oddi V Gíslasyni var kölluð til aðstoðar um átta leytið í morgun þegar Ísey EA-10 fékk veiðarfæri í skrúfuna um 2.5 sml SV af Grindavíkurhöfn. Vel gekk að koma dráttartaug á milli og voru skipin komin til hafnar um kl 09:30 Strekkingsvindur er að norðan og snjókoma. Hafnsögubátur Grindavíkurhafnar var til taks og öryggis ef á þyrfti að halda. Gunnar Jóhannesson kafari skar snögglega úr skrúfunni og hélt Ísey til veiða kl 10:10 
AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 28. nóvember 2023
Fréttir / 28. nóvember 2023
Fréttir / 27. nóvember 2023
Fréttir / 24. nóvember 2023
Fréttir / 23. nóvember 2023
Fréttir / 23. nóvember 2023
Fréttir / 22. nóvember 2023
Fréttir / 22. nóvember 2023
Fréttir / 20. nóvember 2023
Fréttir / 20. nóvember 2023
Almannavarnir / 19. nóvember 2023
Fréttir / 19. nóvember 2023
Fréttir / 18. nóvember 2023
Fréttir / 18. nóvember 2023
Fréttir / 18. nóvember 2023
Fréttir / 18. nóvember 2023
Fréttir / 18. nóvember 2023
Fréttir / 17. nóvember 2023
Fréttir / 17. nóvember 2023