Vel heppnađir upplýsingafundir fyrir íbúa um helgina

  • Kvikufréttir
  • 8. mars 2021

Um helgina var opið hús í Kvikunni, menningahúsi Grindvíkinga. Boðið var upp á kaffi og veitingar auk þess sem íbúum bauðst að spyrja bæði fulltrúa frá almannavörnum ríkislögreglustjóra sem og sérfræðinga Veðurstofu Íslands út í ástandið á Reykjanesskaga.

Mjög vel tókst til og mættu þó nokkrir í Kvikuna báða dagana. Ennþá fleiri fylgdust þó með streyminu á YouTube en hægt er að horfa á fundina hér fyrir neðan. Annars vegar laugardagsfundinn og hins vegar sunnudagsfundinn sem var túlkaður á pólsku. 

Sunnudagsfundinn má horfa á hér fyrir neðan en hann hefst u.þ.b. á 26. mínútu


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir