Ár 2002, þriðjudaginn 5. nóvember kom hafnarstjórn saman til fundar að Víkurbraut 62 kl. 17,00
Undirritaðir voru mættir - þetta gerðist,
1. Endurskoðuð fjárhagsáætlun lögð fram.
Endurskoðuðu fjárhagsáætlun lög fram. Fram koma að aukning er á tekjum hafnarsjóðs.
2. Mengunarmál.
Hafnarstjóri lagði fram verkáætlun um samvinnu slökkviliðs og hafnar þegar upp koma mengunarslys. Hafnarstjórn ítrekar að lágmarksbúnaður verði til staðar í Grindavík til mengunarvarna.
3. Umræða um framkvæmdaáætlun.
Farið yfir framkvæmdaáætlun. Lagt til að óska eftir fundi með Siglingamálastofnun sem fyrst til að fara yfir þarfir hafnarinnar um framkvæmdir næstu árin.
4. Rafmagn á Miðgarð.
Hafnarstjóri fór yfir rafmagnsmál á Miðgarði og kom fram að ekki er hægt að anna eftirspurn vegna mikils álags og slæms ástands stofnlagna. Hafnarstjóra falið að vinna að lausn málsins með Hitaveitu Suðurnesja hf.
5. Erindi Ingimars Magnússonar v/byggingar skúrs við smábátahöfnina.
Þar sem bygging lítilla skúra á svæði smábátahafnarinnar er ekki á skipulagi, sér hafnarstjórn sér ekki fært að verða við erindinu.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 18,30.
Ólafur Örn Ólafsson
Margrét Gunnarsdóttir,
Viktor Jónsson,
Ólafur Sigurpálsson,
Andrés Óskarsson,
Sigurður Gunnarsson,
Sverrir Vilbergsson.
- Síðast uppfært: 22. nóvember 2003
AÐRAR FUNDARGERÐIR
Afgreiðslunefnd byggingamála / 28. október 2025Fundur 90
Afgreiðslunefnd byggingamála / 21. júlí 2025Fundur 89
Afgreiðslunefnd byggingamála / 5. júní 2025Fundur 88
Afgreiðslunefnd byggingamála / 7. apríl 2025Fundur 87
Bæjarstjórn / 28. október 2025Fundur 589
Bæjarráð / 21. október 2025Fundur 1693
Bæjarráð / 14. október 2025Fundur 1692
Innviðanefnd / 8. október 2025Fundur 11
Bæjarstjórn / 30. september 2025Fundur 588
Bæjarráð / 23. september 2025Fundur 1691
Innviðanefnd / 8. september 2025Fundur 10
Innviðanefnd / 17. september 2025Fundur 9
Bæjarráð / 9. september 2025Fundur 1689
Bæjarráð / 2. september 2025Fundur 1688
Bæjarstjórn / 26. ágúst 2025Fundur 587
Bæjarráð / 19. ágúst 2025Fundur 1687
Bæjarráð / 15. júlí 2025Fundur 1686
Bæjarráð / 2. júlí 2025Fundur 1685
Bæjarráð / 18. júní 2025Fundur 1684
Afgreiðslunefnd byggingamála / 5. júní 2025Fundur 87
Bæjarráð / 3. júní 2025Fundur 1683
Bæjarstjórn / 27. maí 2025Fundur 586
Bæjarstjórn / 20. maí 2025Fundur 585
Innviðanefnd / 16. maí 2025Fundur 8
Innviðanefnd / 23. apríl 2025Fundur 7
Bæjarráð / 14. maí 2025Fundur 1682
Bæjarráð / 7. maí 2025Fundur 1681
Bæjarstjórn / 30. apríl 2025Fundur 584
Bæjarráð / 10. apríl 2025Fundur 1680
Innviðanefnd / 26. mars 2025Fundur 6