Fundur númer:339

  • Hafnarstjórn
  • 22. nóvember 2003

Ár 2002, þriðjudaginn 1. október kom hafnarstjórn saman til fundar að Víkurbraut 62 kl. 17,00


Undurritaðir voru mættir - þetta gerðist,

1. Fundur bæjarstjóra og hafnarstjóra með Gunnari Jóhannssyni.

Skýrt frá fundi með Gunnari. Að svo stöddu eru ekki breytingar á fyrirkomulagi hafnsögumála.

2. Kosning fulltrúa á hafnarsambandsþing.

Aðalmenn,
Margrét Gunnarsdóttir
Sigurður Gunnarsson
Sverrir Vilbergsson
Ólafur Örn Ólafsson

Varamenn,
Pétur Vilbergsson
Eiríkur Dagbjartsson


3. Bréf slökkviliðsstjóra varðandi tæki til mengunarvarna.

Bréfið lagt fram. Hafnarstjóra falið að vinna að boðleið fyrir mengunarútköll með slökkviliðsstjóra. Hafnarstjórn leggur áherslu á að lágmarksbúnaður sé til staða í Grindavík til mengunarvarna og hann verði í vörslu slökkviliðs.


4. Þjófnaður úr bát.

Hafnarstjórn harmar það tjón sem eigandi báts varð fyrir í höfninni. Hafnarstjóra falið að kanna kostnað við uppsetningu hliðs við aðra bryggjuna.


5. Aðalbrautarréttur á Garðsveg, Seljabót og Bakkalág.

Hafnarstjórn samþykkir tillögu Skipulags- og bygginganefndar að akstur um Garðsveg, Seljabót og Bakkalág verði færður til fyrra horfs.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 18,30.

Ólafur Örn Ólafsson

Margrét Gunnarsdóttir,
Viktor Jónsson,
Ólafur Sigurpálsson,
Andrés Óskarsson,
Pétur Vilbergsson,
Sverrir Vilbergsson.


Deildu þessari frétt

AÐRAR FUNDARGERÐIR

Afgreiðslunefnd byggingamála / 28. október 2025

Fundur 90

Afgreiðslunefnd byggingamála / 21. júlí 2025

Fundur 89

Afgreiðslunefnd byggingamála / 5. júní 2025

Fundur 88

Afgreiðslunefnd byggingamála / 7. apríl 2025

Fundur 87

Bæjarstjórn / 28. október 2025

Fundur 589

Bæjarráð / 21. október 2025

Fundur 1693

Bæjarráð / 14. október 2025

Fundur 1692

Innviðanefnd / 8. október 2025

Fundur 11

Bæjarstjórn / 30. september 2025

Fundur 588

Bæjarráð / 23. september 2025

Fundur 1691

Innviðanefnd / 8. september 2025

Fundur 10

Innviðanefnd / 17. september 2025

Fundur 9

Bæjarráð / 9. september 2025

Fundur 1689

Bæjarráð / 2. september 2025

Fundur 1688

Bæjarstjórn / 26. ágúst 2025

Fundur 587

Bæjarráð / 19. ágúst 2025

Fundur 1687

Bæjarráð / 15. júlí 2025

Fundur 1686

Bæjarráð / 2. júlí 2025

Fundur 1685

Bæjarráð / 18. júní 2025

Fundur 1684

Afgreiðslunefnd byggingamála / 5. júní 2025

Fundur 87

Bæjarráð / 3. júní 2025

Fundur 1683

Bæjarstjórn / 27. maí 2025

Fundur 586

Bæjarstjórn / 20. maí 2025

Fundur 585

Innviðanefnd / 16. maí 2025

Fundur 8

Innviðanefnd / 23. apríl 2025

Fundur 7

Bæjarráð / 14. maí 2025

Fundur 1682

Bæjarráð / 7. maí 2025

Fundur 1681

Bæjarstjórn / 30. apríl 2025

Fundur 584

Bæjarráð / 10. apríl 2025

Fundur 1680

Innviðanefnd / 26. mars 2025

Fundur 6