Fundur númer:339

  • Hafnarstjórn
  • 22. nóvember 2003

Ár 2002, ţriđjudaginn 1. október kom hafnarstjórn saman til fundar ađ Víkurbraut 62 kl. 17,00


Undurritađir voru mćttir - ţetta gerđist,

1. Fundur bćjarstjóra og hafnarstjóra međ Gunnari Jóhannssyni.

Skýrt frá fundi međ Gunnari. Ađ svo stöddu eru ekki breytingar á fyrirkomulagi hafnsögumála.

2. Kosning fulltrúa á hafnarsambandsţing.

Ađalmenn,
Margrét Gunnarsdóttir
Sigurđur Gunnarsson
Sverrir Vilbergsson
Ólafur Örn Ólafsson

Varamenn,
Pétur Vilbergsson
Eiríkur Dagbjartsson


3. Bréf slökkviliđsstjóra varđandi tćki til mengunarvarna.

Bréfiđ lagt fram. Hafnarstjóra faliđ ađ vinna ađ bođleiđ fyrir mengunarútköll međ slökkviliđsstjóra. Hafnarstjórn leggur áherslu á ađ lágmarksbúnađur sé til stađa í Grindavík til mengunarvarna og hann verđi í vörslu slökkviliđs.


4. Ţjófnađur úr bát.

Hafnarstjórn harmar ţađ tjón sem eigandi báts varđ fyrir í höfninni. Hafnarstjóra faliđ ađ kanna kostnađ viđ uppsetningu hliđs viđ ađra bryggjuna.


5. Ađalbrautarréttur á Garđsveg, Seljabót og Bakkalág.

Hafnarstjórn samţykkir tillögu Skipulags- og bygginganefndar ađ akstur um Garđsveg, Seljabót og Bakkalág verđi fćrđur til fyrra horfs.

Fleira ekki gert og fundi slitiđ kl. 18,30.

Ólafur Örn Ólafsson

Margrét Gunnarsdóttir,
Viktor Jónsson,
Ólafur Sigurpálsson,
Andrés Óskarsson,
Pétur Vilbergsson,
Sverrir Vilbergsson.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 11. júní 2024

Fundur 571

Bćjarstjórn / 3. júní 2024

Fundur 570

Bćjarstjórn / 30. maí 2024

Fundur 569

Bćjarstjórn / 21. maí 2024

Fundur 568

Bćjarstjórn / 7. maí 2024

Fundur 567

Skipulagsnefnd / 3. júní 2024

Fundur 133

Skipulagsnefnd / 8. maí 2024

Fundur 132

Skipulagsnefnd / 6. nóvember 2023

Fundur 128

Bćjarstjórn / 30. apríl 2024

Fundur 566

Bćjarstjórn / 23. apríl 2024

Fundur 565

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659