Fundur 1573

  • Bćjarráđ
  • 3. mars 2021

1573. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, 2. mars 2021 og hófst hann kl. 16:00.
Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Sigurður Óli Þórleifsson, varaformaður,
Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, aðalmaður, Páll Valur Björnsson, áheyrnarfulltrúi,
Helga Dís Jakobsdóttir var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Sævar Þór Birgisson, varamaður.

Einnig sátu fundinn:
Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson, bæjarstjóri.
Fundargerð ritaði: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Í upphafi fundar óskaði formaður eftir að taka á dagskrá mál með afbrigðum sem 8. mál: 2001074 - Jarðskjálftar og landris við Grindavík.
Samþykkt samhljóða.
Dagskrá:

1. Kjarasamningar - Stytting vinnuviku - 2005108
Launafulltrúi og forstöðumaður sambýlis á Túngötu 15-17 sátu fundinn undir þessum dagskrárlið. Lögð fram tillaga að breyttu vaktafyrirkomulagi á sambýlinu á Túngötu.

Bæjarráð samþykkir tillöguna.

2. Niðurgreiðslur vegna daggæslu dagforeldra - 2102170
Bæjarráð felur sviðsstjóra félagsþjónustu- og fræðslusviðs að vinna málið áfram.

3.Frumvarp til stjórnarskipunarlaga - 2102158
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur til meðferðar frumvarp stjórnskipunarlaga um breytingu á stjórnarskrá lýðveldisins Íslands, nr. 33/1944, með síðari breytingum (kosningaaldur), 188. mál. Málið er lagt fram.

4. Víkurfréttir - stuðningur - 2102157
Borist hefur erindi frá ritstjóra Víkurfrétta um stuðning við sjónvarpsþáttaframleiðslu.

Bæjarráð samþykkir 300.000 kr. stuðning auk virðisaukaskatts.

5. Sveitarfélögin og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna - 1902060
Theodóra Þorsteinsdóttir frá Isavia kom á fundinn í gegnum Teams og fór yfir stöðuna á Suðurnesjavettvangi. Öll sveitarfélög á Suðurnesjum ásamt Isavia og Kadeco vinna að því að innleiða heimsmarkmið SÞ.

6. Framtíðarstaður fyrir móttökustöð og geymslusvæði - 2102165
Bæjarráð felur sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs að finna framtíðarstað fyrir móttökustöð Kölku og geymslusvæði bæjarins.

7. Starfsmannamál - trúnaðarmál - 2102171
Lagt fram sem trúnaðarmál.

8. Jarðskjálftar og landris við Grindavík - 2001074
Bæjarstjóri fór yfir stöðu mála. Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðauka fyrir árið 2021 á rekstrareininguna "07451 - Náttúruvá - jarðskjálftar og eldgos" að fjárhæð 10.000.000 kr. sem fjármagnaður verði með lækkun á handbæru fé.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:55.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135