Nýtt geymslusvæði við Eyjabakka

  • Fréttir
  • 26. febrúar 2021

Grindavíkurbær hefur ákveðið að færa geymslusvæði sveitarfélagsins frá Moldarlág að svæði ofan við iðnaðarsvæði við Eyjabakka. Er þetta gert þar sem Moldarlág er á svæði þar sem nýtt hverfi mun rísa í og gatnagerð fer í gang á næstu vikum og mánuðum.  

Öllum aðilum sem eru með gáma, hluti, efni, o.s.frv. á Moldarlág er gert að fjarlægja það af svæðinu eigi síðar en 15.mars nk. Komið verður fyrir nokkrum gámum á svæðinu við Moldarlág sem hægt er að henda ónýtum hlutum í (járn, timbur, almennt rusl o.s.frv.). Kom til þess að aðilar sem eru með hluti í geymslu á Moldarlag fjarlægi þá ekki fyrir 15.mars nk. verða þeir hlutir fjarlægðir/fargað á kostnað eiganda.

Þeir sem ætla að nýta sér nýja geymslusvæði Grindavíkurbæjar við Eyjabakka skulu sækja um lóð/svæði hér sem fyrst.  Grunnstærð lóða samkvæmt skipulagi svæðisins er 50 fermetrar ( fyrir utan svæði undir 20 feta gáma, sem er 25 m2). Þeir sem óska eftir svæði sem er stærra en 50 fermetrar skulu því sækja um næstu lóð við hliðina á og verður þá svæðið 100 m2 o.s.frv. Gert er ráð fyrir að nýja svæðið verði tilbúið til að taka á móti geymsluhlutum þann 1.mars nk. 

Hér má finna frekari upplýsingar um gjaldskrá og umsóknir vegna geymslusvæðisins


Deildu þessari frétt

AÐRAR TILKYNNINGAR

Fréttir / 29. september 2023

Útboð vegna verkfræðihönnunar sundlaugar

Fréttir / 2. ágúst 2023

Starfsfólk óskast í heimaþjónustu

Fréttir / 15. júní 2023

Umferðaröryggistefna í kynningu

Skipulagssvið / 24. nóvember 2022

Deiliskipulag við Þorbjörn - auglýsing

Skipulagssvið / 31. maí 2022

Nýjar reglur um lóðarúthlutanir

Skipulagssvið / 13. maí 2022

Deiliskipulag fyrir Laut – auglýsing

Skipulagssvið / 2. mars 2022

Skyndilokun á köldu vatni

Fréttir / 16. febrúar 2022

Útboð: Útdraganlegir áhorfendabekkir

Fréttir / 2. desember 2021

Auglýsing um aðalskipulagsbreytingar

Höfnin / 8. nóvember 2021

Beðið eftir varahlutum

Nýjustu fréttir

Grindvíkingar æfa í Kópavogi

  • Fréttir
  • 12. september 2024

Heitavatnslaust suðaustast í Grindavík

  • Fréttir
  • 11. september 2024

Morgunkaffi með Ásrúnu og Hjálmari

  • Fréttir
  • 10. september 2024

8. tbl. Grindvíkings komið út

  • Fréttir
  • 8. september 2024

Kvikan opnar að nýju

  • Fréttir
  • 4. september 2024

Grindavíkurdætur og glæpakviss

  • Fréttir
  • 3. september 2024

7. tbl. Grindvíkings komið út

  • Fréttir
  • 2. september 2024