Sandfell SU 75

  • Höfnin
  • 23. febrúar 2021

Línubátur Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði, Sandfell SU 75 landaði 15 tonnum á Miðgarði í dag. Þórir SF 77, Bylgja VE, Áskell, Páll Jónsson GK, Óli Á Stað GK, Frosti ÞH og Tómas Þorvaldsson GK eru meðal þeirra fjölmörgu skipa sem landa í Grindavíkurhöfn í dag. Á morgun er von á Sighvati GK, Valdimari GK og Hrafni Sveinbjarnasyni GK til löndunar. Almennt er fiskeríið mjög gott í troll og á línu. Mjög lítið er um netabáta í Grindavík sem telst ekki lengur til tíðinda. Grindvísk fyrirtæki í þjónustu fyrir sjávarútveg hafa í nógu að snúast. Grindavík er ein stærsta löndunarhöfn þorsksins á Íslandi enda eru höfnin og þjónustufyrirtækin í Grindavík vel í stakk búin og vel mönnuð til þess að bregðast við aflahrotum.    


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 17. apríl 2025

Opnunartími sundlaugarinnar um páskana

Fréttir / 16. apríl 2025

Ţurfum ađ fá heimild til ađ gista heima

Fréttir / 16. apríl 2025

„Viđ förum aftur heim“

Fréttir / 11. apríl 2025

Ný stuđningsúrrćđi fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 4. apríl 2025

Gefđu von

Fréttir / 4. apríl 2025

Opiđ til Grindavíkur

Fréttir / 3. apríl 2025

Ađgengi takmarkađ til Grindavíkur

Fréttir / 1. apríl 2025

Eldgos hafiđ rétt norđur af Grindavík