Göngustígur frá Bótinni upp ađ Húsatóftavelli

  • Fréttir
  • 22. febrúar 2021

Áætlað er að klára gönguleið frá Bótinni upp að golfvelli við Húsatóftir þann 15. maí næstkomandi. Fyrirtækið Jón og Margeir hafa undanfarnar vikur unnið að verkinu.Um er að ræða mjög fallegt svæði til útivistar en ætla má að Grindvíkingar verði sáttir með þessa flottu gönguleið til vesturs. Aðrir göngustígar sem gerðir hafa verið um og í kringum bæinn hafa verið mikið notaðir, bæði af íbúum og gestum sem heimsækja Grindavík. 

Meðfylgjandi myndir tók Bergsteinn Ólafsson, umsjónarmaður gænna opinna svæða.  


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 26. febrúar 2021

Jarđskjálftar og útivist á Reykjanesi

Fréttir / 18. febrúar 2021

Nýtt geymslusvćđi viđ Eyjabakka

Fréttir / 23. febrúar 2021

Vinningshafar í ratleik Rökkurróar

Fréttir / 23. febrúar 2021

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins í dag

Fréttir / 20. febrúar 2021

Tengill á rafrćnt ţorrablót Grindvíkinga

Höfnin / 19. febrúar 2021

Smart bauja í innsiglingu til Grindavíkur

Fréttir / 17. febrúar 2021

Menningarvor í apríl

Grunnskólafréttir / 12. febrúar 2021

10.A vann spurningakeppnina

Fréttir / 11. febrúar 2021

Sjálfstyrkingarnámskeiđ fyrir stelpur