Vetrarfrí í skólanum - leikum saman, úti og inni!

  • Fréttir
  • 18. febrúar 2021

Í dag fimmtudag og á morgun föstudag er vetrarfrí hjá nemendum í Grunnskóla Grindavíkur. Af því tilefni hafa stofnanir bæjarins tekið sig saman og útbúið dagskrá fyrir bæði börn og fullorðna þar sem íbúar eru hvattir til að njóta frísins. Hér fyrir neðan má sjá dagskrána fram yfir helgi hjá íþróttamiðstöðinni, Kvikunni. Bókasafninu og Þrumunni. Þá er ratleikurinn góði ennþá í gangi eftir Rökkurró en hann hefst við akkerið á Húllinu. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 26. febrúar 2021

Jarđskjálftar og útivist á Reykjanesi

Fréttir / 18. febrúar 2021

Nýtt geymslusvćđi viđ Eyjabakka

Fréttir / 23. febrúar 2021

Vinningshafar í ratleik Rökkurróar

Fréttir / 23. febrúar 2021

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins í dag

Fréttir / 20. febrúar 2021

Tengill á rafrćnt ţorrablót Grindvíkinga

Höfnin / 19. febrúar 2021

Smart bauja í innsiglingu til Grindavíkur

Fréttir / 17. febrúar 2021

Menningarvor í apríl

Grunnskólafréttir / 12. febrúar 2021

10.A vann spurningakeppnina

Fréttir / 11. febrúar 2021

Sjálfstyrkingarnámskeiđ fyrir stelpur