Alexander og Andrea Íslandsmeistarar unglinga í pílukasti

  • Fréttir
  • 19. febrúar 2021

Grindvíkingarnir Alexander Veigar Þorvaldsson  og Andrea Margrét Davíðsdóttir urðu á dögunum Íslandsmeistarar unglinga í pílukasti. Keppt var í nýrri aðstöðu Pílufélags Grindavíkur og var bæði keppt í drengjaflokki og stúlknaflokki en úrslit urðu eftirfarandi:

Stúlkur:
1. sæti - Andrea Margrét Davíðsdóttir
2. sæti - Regína Sól Pétursdótir
3. sæti - Aþena Emma Guðmundsdóttir

Drengir:
1. sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson
2. sæti - Alex Máni Pétursson
3. sæti - Tómas Breki Bjarnason

Þrír Grindvíkingar röðuðu sér í fyrstu þrjú sætin í drengjaflokki en í öðru sæti var Alex Máni Pétursson og í þriðja sæti var Tómas Breki Bjarnason. Allir eru þeir í unglingalandsliði Íslands. Tvær grindvískar stúlkur eru í fyrstu tveimur sætunum, þær Andrea Margrét og Regína Sól sem er frábær árangur. 

Við óskum þeim öllum til hamingju með frábæran árangur!


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 26. febrúar 2021

Jarđskjálftar og útivist á Reykjanesi

Fréttir / 18. febrúar 2021

Nýtt geymslusvćđi viđ Eyjabakka

Fréttir / 23. febrúar 2021

Vinningshafar í ratleik Rökkurróar

Fréttir / 23. febrúar 2021

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins í dag

Fréttir / 20. febrúar 2021

Tengill á rafrćnt ţorrablót Grindvíkinga

Höfnin / 19. febrúar 2021

Smart bauja í innsiglingu til Grindavíkur

Fréttir / 17. febrúar 2021

Menningarvor í apríl

Grunnskólafréttir / 12. febrúar 2021

10.A vann spurningakeppnina

Fréttir / 11. febrúar 2021

Sjálfstyrkingarnámskeiđ fyrir stelpur