Sjálfstyrkingarnámskeiđ fyrir stelpur

  • Fréttir
  • 11. febrúar 2021

Verkefnið Ég - alla leið hóf vegferð sína á síðasta ári en um er að ræða samtarfsverkefni þeirra InguGuðlaugar, Helgu Fríðu og Margrétar Kristínar sem sameina krafta sína en þær eru menntaðar í félagsfræði, sálfræði og jógafræðum. Dagana 24. febrúar  - 31. mars verður halduð sjálfstyrkingarnámskeið fyrir stelpur í 6. - 8. bekk. Um er að ræða 6 vikna námskeið sem er ætlað að hjálpa ungum stelpum að öðlast góðan sjálfskilning og fá dýrmæt verkfæri í átt að betri sjálfsmynd. Hér fyrir neðan má sjá frekari upplýsingar um námskeiðið en hægt er að nálgast allar upplýsingar um verkefnið á Facebook síðunni ég  - alla leið. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir