Frisbígolfvöllurinn í Selskógi fćr topp einkunn frá ţekktum video-bloggara

  • Fréttir
  • 10. febrúar 2021

Ívar Gunnarsson bloggar með því að taka myndbönd í hinum ýmsu vettvangsferðum um landið. Í fyrra sögðum við frá því hér á vefsíðunni þegar hann fór og gekk á Fagradalsfall og sagði frá flugslysinu sem mögulega breytti mannkynssögunni. 

Nýlega fór Ívar í göngu á Þorbjörn og kom þá óvænt auga á frisbígolfvöllinn sem færður var í Selskóg í fyrrasumar af röskum og duglegum vinnuhópi. Hann er mjög hrifinn af Reykjanesinu og sérstaklega svæðinu í kringum Þorbjörn sem hann segir einstakt. Ívar tekur skemmtilegar drónamyndir í ferðum sínum en sjón er sögu ríkari!

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 15. apríl 2021

Gosstöđvarnar lokađar almenningi í dag

Bókasafnsfréttir / 14. apríl 2021

Lífsins litir

Fréttir / 12. apríl 2021

Lćrdómssamfélagiđ Grindavík

Fréttir / 6. apríl 2021

Gossvćđiđ er lokađ

Fréttir / 5. apríl 2021

Lokiđ gluggum í nótt vegna gasmengunar

Fréttir / 1. apríl 2021

Góa gefur Grindvíkingum hraunpáskaegg