Fljúgandi start í febrúar

  • Höfnin
  • 9. febrúar 2021

Fljúgandi start í byrjun febrúar. Frosti ÞH 229 kom í morgun með um 60 tonn til löndunar í Grindavíkurhöfn. Í dag lönduðu Jóhanna Gísladóttir GK 557 og Fjölnir GK 157 rúmlega 100 tonnum hvor bátur. Sturla GK 12 landaði um 74 tonnum, Valdimar GK 195 og Hrafn GK 111 og  voru með hvor um sig um 60 tonn. Þess má geta að Hrafn landaði rúmlega 100 tonnum sl. laugardag. Í gær lönduðu Vörður ÞH 44 og Áskell ÞH 48  rúmlega 30 tonnum  hvor bátur. Það er fagnaðarefni að allt skuli vera farið af stað því það er ekki bara höfnin sem nýtur góðs að því að skipin streymi inn heldur þjónustugeirinn líka. það er Því væntanlega brjálað að gera í matsölu hjá öllum vertum hér í bæ. Ekki er þó stoppað lengi við hér má sjá Frosta og Sturlu á útleið frá Grindavík.

  


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 22. febrúar 2024

Grindavíkurvegur opinn

Fréttir / 19. febrúar 2024

Dagskrá íbúafundarins í dag

Fréttir / 15. febrúar 2024

Skipulagiđ fyrir 16. febrúar

Fréttir / 15. febrúar 2024

Íbúafundur 19. febrúar frá 17-19

Fréttir / 15. febrúar 2024

Íţróttafólk Grindavíkur 2023 verđlaunađ

Fréttir / 14. febrúar 2024

Skipulag fyrir fimmtudaginn 15. febrúar

Fréttir / 12. febrúar 2024

Hćgt ađ sćkja um íbúđir hjá Bríeti

Fréttir / 14. febrúar 2024

Pistill bćjarstjórnar 14. febrúar